Ský - 01.08.1998, Qupperneq 51

Ský - 01.08.1998, Qupperneq 51
Grænland Við smábátahöfnina í bænum Narsaq sem var einn af viðkomustöðunum í ferðinni. hafi riðið landnáminu að fullu. Þyngst vóg að veðurfar á Grænlandi fór mjög kólnandi síðari hluta landnámstímans og þar sem fólkið byggði afkomu sína fyrst og fremst á landbúnaði hafði það afgerandi áhrif í för með sér. Á sama tíma lögðust skipakomur frá ís- landi og Skandinavíu nánast af og þar með aðdráttur ýmissa nauðþurfta. Með landnámsfólki hvarf allt búfé, hestar, kindur og kýr. Bú- skapur varð ekki aftur lifibrauð á Grænlandi fyrr en árið 1783 þeg- ar norski kaupmaðurinn Anders Olsen gerðist bóndi á efri árum ásamt innfæddri konu sinni. Sett- ust þau að í Igaliku, þar sem biskupssetrið Garðar var forðum, en þar eru einhverjar gjöfulustu sveitir Suður-Grænlands. Upp frá því hefur verið stöðugur bú- skapur á landinu og í dag eru þar um 60 bændur. Allir eru þeir sauðfjár- bændur og búa svo til eingöngu í suð- urhluta landsins. Sauðfjárstofninn er kominn frá Is- landi en Grænlendingar halda því ó- trauðir fram að þeirra lambakjöt sé betra á bragðið en það íslenska. Við sem þjóðræknir íslendingar áttum nú nokkuð erfitt með að kyngja þeirri fullyrðingu, þar til við fengum að bragða það sjálfir á bóndabæ í Tasi- usaq. Grænlenska lambið er betra. Skýringin á því er sjálfsagt náttúru- valskenning Darwins. Harðneskjulegt ilumhverfið hefur í áranna rás orðið til þess að styrkja grænlenska sauðfjár- stofninn þar sem einungis sterkustu dýrin hafa lifað af. Og fyrir vikið er fallþungi grænlenskra dilka verulega meiri en íslenskra. Tasiuasaq er í 8 kflómetra fjarlægð frá Bröttuhlíð og liggur leiðin yfir fallega heiði. Þaðan er stutt sigling yfir til Narsarsuaq flugvallar. Þetta er yndisleg sveit þar sem búið er á tveimur bæjum. Rollumar reika um iðagrænan dalinn og heiðarnar. Við rákumst líka á íslenska hesta þar og komumst að því að 100 hross em á landinu. Fjölskyldan á öðrum bænum rekur lítið farfuglaheimili og þar er hægt að kynnast grænlenskri gestrisni eins og hún gerist best. Húsmóðirin á heimilinu er Jprgine Frederiksen sem sér um að enginn fer svangur að sofa. Aðalréttir em lambakjöt eða sjó- bleikja úr lóninu við bæinn, og vekur hún svo fólk með vel úti- látnum morgunverði. Við eyddum síðustu nóttinni á Grænlandi í Tasiuasaq. í þessari búsældarlegu sveit sést kannski best hvað það var sem dró bændurna í hópi landnámsfólksins til Grænlands og af hverju Eiríkur Rauði gaf land- inu þetta nafn. Jón Kaldal er ristjóri Skýja. Páll Stefánsson er Ijósmyndari blaðsins. 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.