Ský - 01.08.1998, Qupperneq 69

Ský - 01.08.1998, Qupperneq 69
Áhöfn Knarrarins á útkikki eftir hnípt gljúfur. Hér eru engar hreppstjórabeygjur leyfilegar. hvölum. Snjósleðaferðin sem fylgir í kjölfarið er jafnvel enn betri. Eftir að hafa safnað kröftum og hlaðið tankana yfir staðgóðum há- degisverði er ráðsettum stjórnendum og óaðfinnanlega klædd- um eiginkonum þeirra breytt í snjósleðaökugarpa sem þeysa um yfirborð stærsta jökuls Evrópu. Þegar við erum að fara úr snjósleðagöllunum eftir ökuferðina heyri ég ánægða frú and- varpa: „Daahling, that was fun wasn't it?“ Næsti áfangastaður er Húsavík, nánar tiltekið Skjálfandi þar sem ætlunin er að eyða nokkrum klukkustundum í hvalaskoð- un. Eftir að komið er um borð í hinn fallega uppgerða eikarbát Knörrinn spyr ég Sherling hjónin um ástæðuna fyrir komu þeirra til Islands. „Whalewatching," svara þau um hæl. „We’ve gone whalewatching all over the world, but never und- er the midnight sun.“ í gegnum hljóðmúrinn Um borð í Concorde. Farþegarýmið er ekki mikið rúmbetra en í Fokker 50 vélum Flugfélags íslands. Aðrir meðlimir hópsins segja að Concorde flugferðin sé meg- inástæðan fyrir hinni tveggja klukkustunda löngu ferð frá Heathrow flugvelli til íslands. Niall bendir á, að ekkert jafnist á við gæði þjónustunnar um borð í vélinni. Hvar annars staðar er boðið upp á sælkeramat, silfurborð- búnað og lérefts munnnþurrkur á meðan þotið er skýjum ofar á tvöföldum hljóðhraða? spyr hann. Niall útskýrir líka að vélin hefði hæglega getað lagt vegalengdina til Islands að baki á hálfri klukkustund ef ekki kæmu til ýmsir krókar sem hún þarf að taka á sig vegna hávaðans sem stafar af því þegar hljóðmúr- inn er rofinn. Af þeim sökum má Concorde ekki fljúga yfir hljóðhraða yfir landi eða fjölfömum sjóleiðum. Það er þreyttur hópur sem lendir í Reykjavík síðla næturs eftir langan dag. Þegar hópurinn reikar út af flugvellinum rekst ég á hinn aldna sætisfélaga minn úr rútunni á leið í Jökulsár- lón. „So, think you’ll return?" spyr ég. „Too right I will,“ svar- ar hann. “Bloody wonderful country, bloody wonderful country.“ Gary Gunning er blaðamaður Iceland Review útgáfunnar. Þýðing : Jón Kaldal. Hvalaskoðun í miðnætursólinni var helsta ástæða komunnar til íslands hjá hluta ferðalanganna. 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.