Ský - 01.06.2002, Blaðsíða 65

Ský - 01.06.2002, Blaðsíða 65
Njótið fenöarinnan ýc Hrist|ð ökkla og hreyfið þá fram ogtil baka. snúið ökklum í hringi hægt og rólega. HALLIÐ YKKUR FRAM.TAKIÐ UTAN UM HÆGRA HNÉÐ OG LYFTIÐ ÞVÍ AÐ BRINGUNNI. HALDIÐ STELLING- UNNI í 15 SEKÚNDUR OG SKIPTIÐ SVO UM FÓT TILAÐ HALDA VATNSMAGNI LÍKAMANS ÍJAFNVÆGI ER MIKILVÆGT AÐ DREKKA NÓG AFVATNI Á MEÐAN Á FLUGINU STENDUR bláæðastífla Bláæðastífla er mjög sjaldgæft ástand, en getur myndast við langa kyrrsetu þegar blóðflæði minnkar frá fótleggjum, þar sem æðarnar kreppast í hnésbótum og nárum. Margar hversdagslegar aðstæður eins og langar ökuferðir eða að sitja lengi við skrifborðsvinnu auka líkurnar á myndun bláæðastíflu og er þess vegna mikilvægt að gera einfaldar líkamsæfingar setið er lengi í sömu stellingu. Til að tryggja að flugið verði þægilegt, höfum við þegið eftirfarandi ráð frá Árna Kristinssyni, lækni: Áður en þú flýgur * Ef þú átt við heilsuvandamál að stríða er ráðlagt að hafa samband við heimilislækni til að athuga hvort þurfi að gera sérstakar varúðarráðstafanir fyrir flugið. * Sofið vel kvöldið áður en flogið er. * Forðist þungar máltíðir og neytið áfengis aðeins í hófi. * Berið gott rakakrem á húðina. * loftinu * Klæðist víðum, þægilegum fatnaði. * Borðið létta máltið og drekkið áfengi, kaffi og te aðeins I hófi. * t-Tekkið vatn meðan á fluginu stendur. * Gerið einfaldar æfingar, eins og þær sem við stingum upp á hér að ofan. Eftir lendingu ’ begar komið er heim er gott að leggjast á rúmið og lyfta fótum uppíloft. ’ Farið í göngutúr. * Sofið vel. Eyrnaverkur Margir fá hellur fyrir eyrun þegar flugvélin tekur á loft eða lendir. Oftast er hægt að losa sig við hellur með því að geispa eða kyngja. Slökun Hallið ykkur aftur, dragið andann djúpt og slakið á.Til þess að gera ferð þína sem þægilegasta bjóðum við upp á slökunartónlist og leiðbeiningar til slökunar meðan á flugi stendur. Við vonum að þessar ábendingar hjálpi ykkur að njóta flugsins. www.icelandair.net SKÝ 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.