Ský - 01.06.2002, Síða 65

Ský - 01.06.2002, Síða 65
Njótið fenöarinnan ýc Hrist|ð ökkla og hreyfið þá fram ogtil baka. snúið ökklum í hringi hægt og rólega. HALLIÐ YKKUR FRAM.TAKIÐ UTAN UM HÆGRA HNÉÐ OG LYFTIÐ ÞVÍ AÐ BRINGUNNI. HALDIÐ STELLING- UNNI í 15 SEKÚNDUR OG SKIPTIÐ SVO UM FÓT TILAÐ HALDA VATNSMAGNI LÍKAMANS ÍJAFNVÆGI ER MIKILVÆGT AÐ DREKKA NÓG AFVATNI Á MEÐAN Á FLUGINU STENDUR bláæðastífla Bláæðastífla er mjög sjaldgæft ástand, en getur myndast við langa kyrrsetu þegar blóðflæði minnkar frá fótleggjum, þar sem æðarnar kreppast í hnésbótum og nárum. Margar hversdagslegar aðstæður eins og langar ökuferðir eða að sitja lengi við skrifborðsvinnu auka líkurnar á myndun bláæðastíflu og er þess vegna mikilvægt að gera einfaldar líkamsæfingar setið er lengi í sömu stellingu. Til að tryggja að flugið verði þægilegt, höfum við þegið eftirfarandi ráð frá Árna Kristinssyni, lækni: Áður en þú flýgur * Ef þú átt við heilsuvandamál að stríða er ráðlagt að hafa samband við heimilislækni til að athuga hvort þurfi að gera sérstakar varúðarráðstafanir fyrir flugið. * Sofið vel kvöldið áður en flogið er. * Forðist þungar máltíðir og neytið áfengis aðeins í hófi. * Berið gott rakakrem á húðina. * loftinu * Klæðist víðum, þægilegum fatnaði. * Borðið létta máltið og drekkið áfengi, kaffi og te aðeins I hófi. * t-Tekkið vatn meðan á fluginu stendur. * Gerið einfaldar æfingar, eins og þær sem við stingum upp á hér að ofan. Eftir lendingu ’ begar komið er heim er gott að leggjast á rúmið og lyfta fótum uppíloft. ’ Farið í göngutúr. * Sofið vel. Eyrnaverkur Margir fá hellur fyrir eyrun þegar flugvélin tekur á loft eða lendir. Oftast er hægt að losa sig við hellur með því að geispa eða kyngja. Slökun Hallið ykkur aftur, dragið andann djúpt og slakið á.Til þess að gera ferð þína sem þægilegasta bjóðum við upp á slökunartónlist og leiðbeiningar til slökunar meðan á flugi stendur. Við vonum að þessar ábendingar hjálpi ykkur að njóta flugsins. www.icelandair.net SKÝ 63

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.