Árbók Reykjavíkurborgar - 01.10.1983, Qupperneq 13
IX
F 0 R M Á L I
Árbók Reykjavíkurborgar kemur nú út í ellefta sinn frá t>ví, aft útgáfa
hennar var hafin að nýju árift 1973* Aftur komu Arbækur Reyktiavíkurbæjar
út þrisvar sinnum, 1941, 1945 og 1953* Frumkvöftull J>eirrar
útgáfustarfsemi var dr. Björn Björnsson, Jiáverandi hagfræftingur bæjarins.
Frá 1973 var Árbókin gefin út af Hagfræftideild borgarinnar. Hinn
1. nóvember 1982 voru gerftar breytingar á stjómkerfi Reykjavíkurborgar,
sem m.a. fólu J>aft í sér, aft Hagfræðideild var lögft niftur, en
Fjármáladeild og Hagsýsludeild sameinaftar í Fjármála- og hagsýsludeild
Reykjavíkurborgar og borgarhagfræftingur ráftinn framkvæmdastjóri hennar
meft óbreyttu starfsheiti.
Val á talnaefni í bókina og framsetning J>ess hefur einkum verift látift
ráftast af l>ví, aft hagnýtt gildi Arbókarinnar sé fyrst og fremst komift
undir sem nýjustum upplýsingum um J>á málaflokka, sem fjallaft er um. Þá
hefur frá upphafi verift leitast vift aft birta texta til skýringar á
talnaefni og reynt að gefa fyllri lýsingu á þróuninni, en greint verftur
af frumgögnum. Þessi viðleitni nær J>ó ekki til nema lítils hluta af efni
Arbókarinnar, en ljóst er aft nánast hverri töflu, sem birtist í
irbókinni, þyrfti helst aft fylgja skýringartexti, og stundum langar
greinargerðir.
Þegar skoftaftar eru Árbækur ársins 1982 frá Kaupamannahöfn, Árósum, Osló
eða Gautaborg, kemur í ljós, aft í þessum útgáfum eru allar upplýsingar í
tölum settar fram í töflum, en skýringartexti er nánast enginn. í staft
hans eru gefin út sérstök rit meft skýringum á talnaefni árbókanna og taka
]?ær meðal annars til breytinga á mannfjölda, fólksflutninga, húsnæðismála
og atvinnulífs.
í J>eirri Arbók, sem hér birtist, er grein frá Baldvin Baldvinssyni,
verkfræðingi á Borgarskipulagi, um umferft í Reykjavík, Unnur ðlafsdóttir,
vefturfræðingur á Vefturstofu Islands, á grein um vefturfar í Reykjavík,
Halldór Torfason, jarftfræftingur ritar um hagnýt jarftefni í nágrenni
Reykjavíkur og JÓn H. Magnússon, verkfræftingur, ritar um eflingu háj>róafts
tækniiftnaftar. Þeim eru hér meft færftar Jiakkir fyrir framlag sitt til
Árbókarinnar, en £eir Baldvin og Halldór hafa áftur lagt Árbókinni lið.
í Árbók Reykjavíkurborgar 1982 birtist skrá yfir helstu rit á vegum
Reykjavíkurborgar og stofnana hennar, sem Jón E. Böftvarsson, borgar-
skjalavörður tók saman. Fyrirhugaft er aft halda J>eirri skrá vift, og verfta
viftbætur vift skrána birtar í næstu Arbók. Þeir, sem vita af gloppum í
skránni eru beftnir aft gera borgarskjalaverfti viftvart.
Upplýsingar, sem hér birtast eru aft stórum hluta miftaftar vift
höfuftborgarsvæftift x heild, en J>ar eru níu sveitarfélög, og eiga J>au öll
aftild aft Samtökum Sveitarfélaga á Höfuftborgarsvæftinu. Þessi sveitarfélög
eru auk Reykjavíkur; Kjósarhreppur, Kjalarneshreppur, Mosfellshreppur,
Seltjarnarnes, Kópavogur, Garftabær, Bessastaftahreppur og Hafnafjörftur.