Árbók Reykjavíkurborgar - 01.10.1983, Blaðsíða 118
102
EFLING HÁÞEÓAÐS TÆKNIIÐNAÐAH í REYKJAVÍK
Inngangsorð
Atvinnulíf hér á landi hefur breyst verulega á síftustu árum. Hlutfall
hefftbundinna landbúnaftar- og sjávarafurfta í útflutningi hefur minnkaft og
hlutfall iftnaftarvöru aukist. Haustift 1983 haffti hlutfall iftnaftarvöru
aukist úr 22% í 27% frá árinu áftur og margt bendir til þess, aft meiriháttar
breytingar verfti á atvinnulífinu á næstu árum. Þáttur þekkingar og greiftur
aftgangur aft upnlýsingum verftur afgerandi fyrir efnahagslegar framfarir.
Sérstök áhersla verftur lögft á aukna Jekkingu á svifti svokallaftra
framtíftariftngreina, eins og á svifti rafeinda- og tölvutækni og líftækni.
Takist aft draga úr verftbólgu og milda lánakjör aft sama skapi eykst áhugi á
fjárfestingu í áhættusömum en arftbærum iftngreinum. Samtímis ]?arf aft ráftast
í dýra og tímafreka vöru]>róun og efla alþ.ióftlega markaftsstarfsemi til Jiess
aft ná góftum árangri.
Efling menntunar og þekkingu
Á síftustu árum hefur áhugi ungs fólks á langskólanámi farift vaxandi og eins
og fram kemur á eftirfrandi línuritum. Líklegt er, aft árift 1987 leggi um
35-40$ ungs fólks stund á háskólanám. Á síftustu 10 árum hefur innlendum
verkfræftingum f.iölgaft um 80$ og áhugi á nýjum greinum vift Háskóla íslands
hefur aukist verulega. Til dæmis voru um 100 nýir nemendur innritaftir í
tölvufræfti vift Háskóla íslands og 45 nemendur í rafmagns- og rafeindatækni
haustift 1983. Þá hefur innlend verkfræöijbekking og alþjóftleg
viftskipta]pekking aukist aft mun. Þaft virftist ]>ví augljóst, að ekki ætti aft
verða skortur á menntuftu starfsfólki á næstu árum, og ]>ví er mikilvægt, aft
bessu sérhæffta fólki verfti sköpuft skilyrfti til starfa í arftbærum
hátæknigreinum. Þá þarf aft efla stórlega aftstöftu og tækjabúnað til kennslu
og rannsókna á ]>essum nýju tæknisviftum.
Samstarf Reykjavikurborgar og Háskóla íslands
Atvinnumálanefnd Reykjavíkur ákvaft sumarift 1983 að efna til samstarfs vift
Háskóla íslands um eflingu tengsla Háskólans vift atvinnulífift, til aft nýta
bá miklu be^kingu, sem kennarar og vísindamenn vift Háskólann og
rannsóknastofnanir hans hafa, og aft koma hugmyndum beirra aýjar vörur,
framleiftsluaftferftir og hugbúnaftarkerfi í framkvæmd í hérlendum fyrirtækjum.
Fyrirhugaft er aft opna sérstaka söluskrifstofu b.iónusturannsókna Háskólans
og rætt er um möguleika á aft stofna nokkur svokölluft bróunarfyrirtæki
(innovation company) í tengslum vift Háskólann. Var greinarhöfundur ráftinn
til aft gera frumathugun á ofangreindum möguleikum.
Þátttaka Peykjavíkurborgar í vörubróunarverkefnum fyrirtækja.
Atvinnumálanefnd Reykjavíkur hefur í athugun ýmsa möguleika á, aft fyrirtæki
borgarinnar skipuleggi umfangsmikil verkefni á tæknisviðum, bannig að
innlend fyrirtæki geti boftift í bau °S hugsanlega eflst svo á nokkrum
mikilvægum markaftssviftum, aft lagftur verfti grunnur aft útflutningi á
tæknibekkingu, tækjabúnafti og heildarkerfum. Þessi viftleitni er í samræmi
vift baB* sem gert er í öftrum löndum, og skal hér tilgreint dæmi frá
Svíbjóft.