Árbók Reykjavíkurborgar - 01.10.1983, Page 121
105
Ætla má að minni fyrirtæki, sem starfa á sviði orkumála eigi mikla framtíð
fyrir sér, en rekstri þeirra fylgir allmikil áhætta og erfitt er fyrir
J>essi fyrirtæki að koma nýjungum á framfæri. Af >essum ástæðum reynir
Jjóðfélagið á ýmsa vegu að stytta hilið á milli rannsóknarstarfsemi og
hagnýtrar notkunar nýrrar tækniþekkingar. Einnig af J>essum ástæðum er J>að
®Óög fýsilegt fyrir bæjarfélög að taka J>átt í og styðja Jróunarstarfsemi á
sviði orkumála og styðja J>au fyrirtæki sem hafa haslað sér völl á J>ví
sviði. Höfuðborgirnar geta meðal annars orðið að liði með J>ví að hvetja
fyrirtæki á orkusviðinu til að hafa samvinnu, aðstoðað J>au við
húsnæðisöflun og hvetja J>au til nábýlis hvert við annað".
Opinber kaup Svía á tækninýjungum
Sænsk stjórnvöld hafa undanfarin ár átt nána samvinnu við bæjar- og
sveitarfélög um að. Jiróa nýja tækni við lausn ýmissa sameiginlegra verkefna.
Hefur Jiessi samvinna verið skipulögð af Styrelsen för Teknisk Utveckling
eða Tækniþróunarráðinu.
Tækni]>róunarráðið veitir hæfum notendum og ráðgjöfum styrki til að
skilgreina verkefnin og gera útboðsgögn, sem kynnt eru fyrir fyritækjum.
Þau fyrirtæki, sem áhuga hafa gera síðan tilboð í verkefnið. Eftir
samningaumleitanir er síðan gerður kaupsamnignur um Jróun, samvinnu,
prófun, o.s.frv. við J>að fyrirtæki, sem hefur skilað inn hagkvæmasta og
áhugaverðasta tilboðinu. Væntanlegir notendur panta síðan hönnun á
prufubúnaði, sem er J>róaður í nánu samstarfi milli aðilanna. Ef búnaðurinn
uppfyllir settar kröfur lýkur kaupandi viðskiptunum og notfærir sér rétt í
samningunum um að kaupa tilterkinn búnað á umsömdu verði. Þetta
samningsbundna verkefni tekur yfirleitt ár eða lengri tíma. Eftir J>að á að
selja vöruna og halda áfram Jiróunarvinnu á hefðbundinn hátt eftir J>örfum
markaðarins.
Markmið með Jiessari opinberu Jpróunarstarfsemi er í stuttu máli sagt:
"Efla nýjungasköpun í sænskum iðnaði og bæta tæknileg
gæði jafnframt ]>ví að efla hæfni til rannsókna og
tæknilega J>ekkingu á mjög mikilvægum sviðum".
Það er augljóst mál, að hér er um mjög áhugaverða opinbera stefnumörkun að
ræða í ]>ví skyni til að reyna að halda áfram góðum lífskjörum og skapa ný
störf í iðngreinum framtíðarinnar. Ein bestu dæmin um góðan árangur á
J>essu sviði eru stórfyrirtækin ASEA, sem á sínum tíma byggðist upp að
verulegu leyti á pöntunum frá Svensk Vattenfall og L.M. Ericsson með
samvinnu og pöntunum frá Sænsku Póst og SímaJ>jónustunni.