Árbók Reykjavíkurborgar - 01.10.1983, Qupperneq 174
158
Vatnsveita:
Vatnsveita Reykjavíkur hefur nokkra sérstöftu meftal veitustofnana í
gjaldskrármálum, J>ar sem gjaldskrá hennar miftast ekki vift vatnsnotkun nema
aft litlu leyti. í kaflanum um Vatnsveituna hér á eftir eru ákvæftum
gjaldskrár hennar gerft nokkur skil.
Hitaveita:
Samkvæmt 8. grein gildandi gjaldskrár Hitaveitu Reykjavíkur er heimilt aft
hækka efta lækka hitaveitugjöld í sama hlutfalli og vísitala
byggingarkostnaftar hreytist. Þó skal heildarkostnaftur vift hitun húsa meft
hitaveitu aft meftaltali ekki fara fram úr 80^ af kostnaöi vift hitun húsa meft
olíukyndingu. Hitaveitan hefur aft því leyti sérstöftu meftal borgarfyrir-
tækja, aft hún hefur fengift framkvæmdalán hjá Aljjóftabankanum, en bankinn
setti meftal annars J>au skilyrfti, aft gjaldskrá Hitaveitu yrfti miftuft vift
a.m.k. 7% rekstrararft af endurmetnum fasteignum fyrirtækisins.
Reykjavíkurhöfn:
Gjaldskrá Reykjavíkurhafnar er í meginatriftum byggft á skipagjöldum,
hafnsögugjöldum og vörugjöldum, auk Jiess sem gjöld eru greidd fyrir ýmiss
konar Jjjónustu, sem veitt er á vegum hafnarinnar. Gjaldskráin er birt meft
hafnar-reglugerð fyrir Reykjavíkurhöfn, sem staftfest er af samgöngu-
ráftherra.
Strætisvagnar Reykjavíkur:
Samkvæmt samjiykkt borgarstjórnar Reykjavíkur, sem gerft var í árslok 1968,
er heimilt aft breyta gjaldskrá S.V.R. til samræmis vift verftbreytingar í
Jieim hlutföllum er fram koma í síftasta ársreikningi. Rétt er J)ó aft taka
fram, aft gjaldskrá S.V.R. skal mifta vift >aft, aft allur fjármagnskostnaftur
fyrirtækisins greiftist úr borgarsjófti. Mörg undanfarin ár hefur
borgarsjóftur J)ó orftift aft leggja fram fé til reksturs, ]?ar sem
fargjaldatekjur S.V.R. hafa ekki hrokkið fyrir rekstrarútgjöldum.
Rafmagnsveita:
Samkvæmt 10. grein gildandi gjaldskrár Rafmagnsveitu Reykjavíkur, er
heimilt aft brevta gjaldskránni til samræmis vift verftbreytingar, enda miftist
gjaldskráin ætíft vift J>aft, aft tekjur Rafmagnsveitunnar standi undir
rekstargjöldum hennar svo og aukningu veitukerfisins. Vift akvörftun
gjaldskrár skulu ætíft liggja fyrir áætlanir um rekstur og fjárfestingar á
næsta 5 ára tímabili.
Húsatryggingar:
í almennum vátryggingarskilmálum Húsatrygginga Reykjavíkur er kveftift svo á,
aft skylt sé aft hafa öll hús í lögsagnarumdæminu brunatryggð hjá J>eim aftila,
sem tryggingarnar annast, samkvæmt ákvörftun borgarstjórnar, og meft J>ví
vátryggingarverfti er dómkvaddir menn meta. Brunabótamatið skal miftast vift
almennan byggingarkostnaft í Reykjavík, Jiegar þaft fer fram, fyrir J)á gerft
húsa, sem um er aft ræfta. Vift endurmat skal taka tillit til aldurs og
ásigkomulags húsanna. Borgarstjórn er heimilt aft breyta árlega
brunabótaverfti húsa til samræmis vift breytingar, er verfta kunna á
byggingarkostnafti húsa í borginni.