Árbók Reykjavíkurborgar - 01.10.1983, Page 184
168
5. gr.
NÚ er lóó endurúthlutaó, og skal þá innheirota gatnageróargjald á grundvelli
þeirrar gjaldskrár, sem í gildi er, þegar endurúthlutun fer frara.
Nú hefur gjaldskrá hækkaó frá fruraúthlutun og er þá heimilt aó veita undanþágu
frá ofangreindum skilmálum, þegar eftirfarandi skilyróum er fullnægt:
1. Fyrri lóöarhafi veróur aó hafa byrjaó fraralcværadir innan árs frá því aó
ióó varó byggingarhæf.
2. Framkvæmdir veröa aó vera koranar þaó langt, aó botnplata hafi verió steypt
og gengió frá lögnum og fyllt aó sökkli.
3. Fyrri lóóarhafi veróur aó hafa lagt fram reikninga fyrir kostnaói hans
vegna lóóarinnar.
Gatnageróargjaldiö skal þó aldrei vera lægra en gatnageróargjaldió eins og þaö
var viö frumúthlutun, aó vióbættum 30 af hundraöi þeirrar hækkunar, sem oróiö hefur
á gjaidskránni.
6. gr.
Ef lóóarhafi ætlar aó byggja á lóöinni i áföngum getur borgarráö heimilaö aó greitt
verói gatnageróargjald af fyrirhuguóum mannvirkjum skv. áfangaskiptingu, en þá skal
endanlegt gatnageröargjald vera viókoraandi rúmmetragjald, sem í gildi er, þegar verklegar
framkvæmdir hvers áfanga á lóó hefjast.
Umsækjandi skal taka þaó sérstak.lega frain í umsókn um úthlutun lóóar, að hann ætii
aó reisa fyrirhugaó mannvirki i áföngum.
Pegar uin áfangaskiptingu er aó ræóa skal mióaó viö aö ekki liói skeramri timi milli
áfangaskiptingar en 3 ár.
7.
gr.
Pegar veitt er byggingarleyfi fyrir breytingu eöa endurbyggingu húsnæóis, sera felur
i sér breytta notkun þess, þannig aó húseign eóa hiuti hennar færist i hærri gjaldflokk,
þá skal húseigandi greióa gatnageróargjald af hinu breytta húsnæói, sem nemur raismuni á
gjaldinu reiknuöu af hinu breytta húsnæöi fyrir og eftir breytinguna.
Hafi byggingarieyfi falliö úr gildi eóa verió fellt úr gildi skal vió endurnýjun
leyfisins greióa fulit gjald af þeim hluta byggingarinnar, sem byggingarleyfiö er
endurnýjaö fyrir, aó frádregnu því gatnagerðargjaldi,.sem áóur hefir veriö greitt af
sama áfanga.
8. gr.
óski lóöarhafi aó skila lóó á hann rétt á endurgreióslu á greiddu gatnageróargjaldi
hæstu iögleyfóu skuldabréfsvöxtura af inneign hans hjá borgarsjóöi. Heimilt er aó fresta
endurgreióslu, uns lóóin hefur verió veitt aö nýju, þó ekki lengur en 6 mánuói frá þvi aö
lóóinni var skilaö. Sama gildir er lóó er tekin af ióóarhafa vegna vanefnda hans á skilraáiura.
9. gr.
Borgarráó sker úr ágreiningi, er risa kann um álagningu og innheimtu skv. gjaidskrá þessari.
10. gr.
Gjaldskrá þessi öölast þegar giidi.
Samþykkt i borgarstjórn 15. janúar 1981 og raeó breytingu 18. febrúar 1982,
og 19. mai 1983.