Árbók Reykjavíkurborgar - 01.12.1995, Blaðsíða 181
165
LÁNSKJARAVÍSITALA
Seðlabankinn ákvað, með heimild í lögum nr. 13 1979, að reikna lánskjaravísitölu, sem
verðtrygging lánsfjár skyldi miðuðvið. Grundvöllur vísitölunnar var settur 100 hinn l.júní 1979 og
var þá miðað við vísitölu framfærslukostnaðar eins og hún var reiknuð í maí 1) og vísitölu
byggingarkostnaðar eins og hún hafði verið reiknuð út í mars 2) 1979 í hlutföllunum tveimur á
móti einum. Hún er reiknuð mánaðarlega. Frá febrúar 1989 er lánskjaravísitalan samsett að jöfnu
úr framfærslu-, byggingar- og launavísitölum.
1989 1990 1991
1.janúar 2.279 2.771 2.969
1. febrúar 2.317 2.806 3.003
1. mars 2.346 2.844 3.009
1. apríl 2.394 2.859 3.035
1. maí 2.433 2.873 3.070
l.júní 2.475 2.887 3.093
l.júlí 2.540 2.905 3.121
1. ágúst 2.557 2.925 3.158
1. september 2.584 2.932 3.185
1. október 2.640 2.934 3.194
1. nóvember 2.693 2.938 3.205
1. desember 2.722 2.952 3.198
Meðaltal: 2.498,33 2.885,50 3.103,33
Meðaltalshækkun
frá fyrra ári: 18,3% 15,5% 7,5%
Hækkun á árinu:
(l.jan.-l.jan.f. árs 19,1% 21,6% 7,1%
Hækkun frá des. fyrra árs til meðaltals næsta árs: 9,9% 6,0% 5,1%
1992 1993 1994 1995
3.196 3.246 3.343 3.385
3.198 3.263 3.340 3.396
3.198 3.273 3.343 3.402
3.200 3.278 3.346 3.396
3.203 3.278 3.347 3.392
3.210 3.280 3.351 3.398
3.230 3.282 3.358 3.402
3.234 3.307 3.370 3.412
3.235 3.330 3.373 3.426
3.235 3.339 3.378 3.438
3.237 3.347 3.378 3453
3.239 3.347 3.384 3442
3.217,92 3.297,50 3.359,25 3.411,83
3,7% 2,5% 1,9% 1,6%
7,6% 1,6% 3,0% 1,3%
0,6% 1,8% 0,4% 0,8%