Árbók Reykjavíkurborgar - 01.12.1995, Blaðsíða 270
254
49. gr.
Sérhver grunnskóli innleióir aóferðir til aö meta skólastarfið, þar á meöal kennslu- og
stjómunarhætti, samskipti innan skólans og tengsl vió aðila utan skólans. Á fimm ára fresti
skal aó frumkvæöi menntamálaráóuneytisins geró úttekt á sjálfsmatsaðferðum skóla.
X. KAFLI
Skólaþróun, tilraunaskólar.
50. gr.
Kennarar og skólastjórar grunnskóla skulu, auk námsleyfa, sbr. 25. gr., eiga kost á end-
urmenntun í þeim tilgangi aó efla starfshæfni sína, kynnast markveróum nýjungum í skóla-
og uppeldismálum og njóta stuónings vió nýbreytni- og þróunarstörf. Til þessa verkefnis
skal árlega veitt fé á fjárlögum.
Að frumkvæói skólastjóra mótar hver skóli áætlun um hvemig endurmenntun starfsfólks
hans skuli hagað svo aó hún sé í sem bestu samræmi vió þær áherslur sem fram koma í
skólanámskrá.
51. gr.
Menntamálaráóherra ber ábyrgö á aó fram fari mat á skólum og skólastarfi sem ætlaó
er aó tryggja aó skólahald sé í samræmi vió ákvæói laga og aóalnámskrár. Menntamálaráó-
herra getur falió Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála eóa öórum aóilum aó annast
framkvæmd slíks mats.
Nióurstöóur af mati á skólum og skólastarfi skulu m.a. hafóar til hliósjónar vió endur-
skoðun aóalnámskrár.
52. gr.
Alþingi veitir árlega fé á fjárlögum í þróunarsjóó grunnskóla. Menntamálaráóherra hefur
umsjón meó sjóónum og setur reglur um styrkveitingar.
53. gr.
Menntamálaráóherra getur, meó samþykki sveitarstjómar, haft forgöngu um þróunar-
og tilraunastarf í grunnskólum. Einnig getur hann veitt sveitarfélögum og einkaskólum
heimild til aó reka tilraunaskóla eóa gera tilraunir meó ákveóna þætti skólastarfs meö und-
anþágu frá ákvæóum laga og reglugeróa. Slík undanþága getur t.d. varðaó nám, starfstíma
skóla, kennslutilhögun, stundafjölda o.s.frv., enda brjóti slíkar undanþágur ekki í bága viö
2. gr. þessara laga eóa þrengi hlutverk grunnskóla frá því sem þar er gert ráó fyrir.
Slíkum tilraunum skulu ávallt sett eólileg tímamörk og kveðió á um úttekt aó tilraun lok-
inni.
Menntamálaráóherra er heimilt aó styrkja tilraunaskóla og sérstakar nýjungar eftir því
sem fjárlög heimila hverju sinni.
XI. KAFLI
Skólasöfn.
54. gr.
I hverjum grunnskóla skal vera skólasafn. Skólasafn er eitt af meginhjálpartækjum í
skólastarfinu og skal búnaóur safnsins varóandi húsnæöi, bókakost, önnur námsgögn og
starfsfólk taka mió af því.
Sveitarstjóm er heimilt að sameina almenningsbókasafn og skólasafn ef það, aö mati
skólanefndar og skólastjóra, rýrir ekki gildi safnsins fyrir skólann.