Árbók Reykjavíkurborgar - 01.12.1995, Blaðsíða 281
265
Stjtíð. B, nr. 22511995.
Reglugerð
um starfsemi leikskóla.
L KAFLI
Gildissvið.
1. gr.
Reglugeró þessi tekur til leikskóla sem starfa á grundvelli laga nr. 78/1994 og kveður
hún á um þá þætti í rekstri leikskóla sem eru grunnforsendur þess aö uppeldismarkmiðum 2.
gr. laganna veröi náð.
H. KAFLI
Húsnæði, búnaður og útileiksvæði.
2. gr.
Húsnæöi leikskóla skal miöað vió 7,0 m2 brúttó fyrir hvert bam samtímis í leikskóla utan
þess tíma sem hópar skarast, þar af verói nettó leik- og kennslurými a.m.k. 3,0 m2 fyrir hvert
bam.
3. gr.
Vió hönnun leikskólahúsnæðis skal gert ráó fyrir aó hver deild eöa starfseining hafí
húsaskipan er miðist viö að mögulegt sé aó starfa í samræmi viö uppeldis- og námssvió í
uppeldisáætlun fyrir leikskóla.
Vió hönnun húsnæðis skal gert ráó fyrir: Leikstofum, aöstööu bama til hvíldar og
hreyfileikja; snyrtiaóstöóu fyrir böm, fataherbergi meó þurrkaðstöóu; geymslum, þ.m.t.
geymslu fyrir útiáhöld og vagna þar sem starfsemin gefur tilefni til; skrifstofu leikskólastjóra,
viótalsherbergi, sameiginlegu rými til funda foreldra og starfsfólks, aðstööu til undirbúnings
vinnu starfsmanna; matar- og hreinlætisaðstöðu starfsfólks; eldhúsi, matvælageymslum og
ræstiherbergi.
Gera skal ráó fyrir aógengi og aðstöóu fyrir fötluó böm og böm með sérþarfir og
vinnuaöstöóu fyrir starfsfólk sem vinnur meó þeim bömum.
4. gr.
Við val á búnaöi fyrir böm í leikskóla skal taka mið af aldri og þörfum leikskólabama.
Til búnaóar teljast m.a. innanstokksmunir, leiktæki, ýmis áhöld sem böm nota í leik og starfi,
hljómflutningstæki og nýsitæki.
5. gr.
Við hönnun nýrra útileiksvæða og þar sem því verður vió komió vió eldri leikskóla skal
mióað við a.m.k. 30-40 m2 fyrir hvert bam. Útileiksvæði skal þó aldrei vera minna en 20 m2
fyrir hvert bam.
Leiksvæði skal hannaö með áherslu á sem mesta fjölbreytni í leikaóstööu og að umhiróa
þess sé auóveld.
m. KAFLI
Starfslið og barnaQöldi.
6. gr.
Fyrir hvert stöóugildi leikskólakennara, sem sér um umönnun, uppeldi og menntun bama
í leikskóla, skulu vera 8 bamgildi samkvæmt reiknireglu 7. gr. Þessu til viðbótar koma störf
leikskólastjóra, störf vegna sérstaks stuónings, afleysinga og ræstinga og störf í eldhúsi
samkvæmt mati rekstraraóila miöaö vió stæró leikskóla.