Árbók Reykjavíkurborgar - 01.12.1995, Blaðsíða 187
171
VATNSVEITA REYKJAVÍKUR - GJALDSKRÁ
Vatnsgiald 1989 - 1995
Gildir frá: 1/1/89 1/1/90 1/1/91 1/1/92 1/1/93 1/1/94 1/1/95
Af fasteignamati 0.13% 0.13% 0.13% 0.13% 0.13% 0.13% 0.13%
Aukavatnsgjald kr./rúmm. 9.07 9.53 10.67 10.67 10.78 10.78 11,36
Áætlaðar tekiur
1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 (þús. kr.)
Vatnsgjald 84,40 84,40 90,85 82,57 84,29 85,61 84,74 566.315
Aukavatnsgjald 10,30 9,50 9,15 8,09 7,79 7,48 8,68 58.000
Aðrar tekjur af vatnssölu 5,30 6,10 - 5,30 4,68 5,00 4,61 30.800
Vaxtatekjur - - - 4,04 3,24 1,91 1,98 13.200
100,00 100,00 100,00 100,00 100,00 100,00 100,00 668.315
Almennt vatnsgjald er árlega greitt af öllum fasteignum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkurborgar, sem
liggja við vegi eða opin svæði, þar sem vatnsæðar liggja. Hið sama gildir um aðrar fasteignir, sem fá vatn úr
veitukerfi Vatnsveitu Reykjavíkur.
Vatnsgjald nemur 0,13% af heildarfasteignamati eignarinnar þ.e.a.s. af mati mannvirkja ásamt mati lóðar.
Eftirfarandi ákvæði gilda um minnsta og mesta gjald á rúmmetra í byggingum á viðkomandi lóð:
Tölur að neðan eru fyrir árið 1995.
Minnst Mest
fjölbýli 25.647 31.978
íbúðarhúsnæði aurar
einbýli 23.269 29.012
Vörugeymslur aurar 11.356 21.488
Aðrar byggingar aurar 14.278 21.488
Lágmarks- og hámarksgjöld breytast árlega í hlutfalli við ákvörðun yfirfasteignamatsnefndar um
framreiknistuðla eftir tegundum eigna fyrir skráð matsverð fasteigna í Reykjavík.
Aukavatnsgjald er greitt af húsum þar sem vatn er notað til annars en venjulegra heimilisþarfa og er nú
11,36 kr../rúmm. vatns. Aukavatnsgjald breytist ársljórðungslega miðað við vísitölu byggingarkostnaðar.