Jólaklukkur - 01.12.1941, Blaðsíða 20

Jólaklukkur - 01.12.1941, Blaðsíða 20
3ólabretmar « 36laljós (2He& for'íðuun’nötnni) Þagnið! Hlustið! Helgir jólahreimar fylla loftið Lítiö U'pg! Sjá! Himinklukkur bjartar, bornar duldum höndum, fœrast nœr, fylla loftiö helgum hreimum. Betlehemsstjarnan brosir hrein og skœr. Ó, þú bládjúpi, heilagi himinn, þú heillar mig, laðar mig! Ég krýp í lotning. Frelsari minn er fæddur. Guði sé lof. Amen. E F N I : Sr. SIGURBJÖRN EINARSSON: Hið blessaða barn ÓLAFUR ÓLAFSSON: Kristniboðið Sr. JOHN STENE: Þú munt finna það aftar SBJ. E.: Sœðið grœr og vex (Th- Árnason &**)■ BALDI: Vitaljósið hans afa SIGV. KALDALÓNS: í Betlehem (lag) MAGNÚS RUNÓLFSSON’ Eg fagna þér Frá séra Jóhanni Hannessyni Myndir, molar o. fl. Ritstjórn hafa annast séra Sigurbjörn Einarsson og Theódór Árnason Kápumyndina gerði Sverrir Valdimarsson Agóðinn af sölu þessa rits rennur til kristniboðsins ÚTGEFENDUR: K R I S TNIBOÐSFL O K K U R K.F.U.M.

x

Jólaklukkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólaklukkur
https://timarit.is/publication/1831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.