Jólaklukkur - 01.12.1941, Síða 11

Jólaklukkur - 01.12.1941, Síða 11
JÓLAKLUKKUR 9 fagna þét (Sjá lag eftir Sigvalda Kaldalóns). Ég fagna þér, sem frelsar menn, :,: Þú, manns son, gazt þig :,: lítillætt, •GPS' Og jólagleði gefur enn. :,: Ég fagna þér. :,: og hlýðinn veginn þrönga þrætt. :,: Ég lofa þig. :,: Þú fæddist til að :,: frelsa mig. :,: Því langar mig að lofa þig. :,: Ég lofa þig. :,: Þú vissir mína :,: sekt og synd, :,: og tæmdist guðdómstignarmynd. :,: Ég lofa þig. :,: í hlýðni tókstu :,: kvalakross, :,: og fórn þú gjörðist fyrir oss. :,: Vér lofum þig. :,: í Því lít ég upp og :,: lofa þig, :,: sem fæddist til að frelsa mig. :,: Ég lofa þig. :,: Þú, Guðs son, eini :,: gjörðist hold, :,: Nú ríkir þú á :,: himnum hátt :,: varðst þjónn á jörð sem menn af mold. og veldi, kraft og vegsemd átt. :,: Ég lofa þig. :,: :,: Vér lofum þig. :,: Þig lofi jörð og :,: himins her, :,: þig lofi allt, sem :,: í mér er. :,: :,: Vér lofum þig. :,: Magnús Runólfsson.

x

Jólaklukkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólaklukkur
https://timarit.is/publication/1831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.