Jólaklukkur - 01.12.1941, Síða 11
JÓLAKLUKKUR
9
fagna þét
(Sjá lag eftir Sigvalda Kaldalóns).
Ég fagna þér, sem frelsar menn, :,: Þú, manns son, gazt þig :,: lítillætt,
•GPS'
Og jólagleði gefur enn.
:,: Ég fagna þér. :,:
og hlýðinn veginn þrönga þrætt.
:,: Ég lofa þig. :,:
Þú fæddist til að :,: frelsa mig. :,:
Því langar mig að lofa þig.
:,: Ég lofa þig. :,:
Þú vissir mína :,: sekt og synd, :,:
og tæmdist guðdómstignarmynd.
:,: Ég lofa þig. :,:
í hlýðni tókstu :,: kvalakross, :,:
og fórn þú gjörðist fyrir oss.
:,: Vér lofum þig. :,:
í
Því lít ég upp og :,: lofa þig, :,:
sem fæddist til að frelsa mig.
:,: Ég lofa þig. :,:
Þú, Guðs son, eini :,: gjörðist hold, :,: Nú ríkir þú á :,: himnum hátt :,:
varðst þjónn á jörð sem menn af mold. og veldi, kraft og vegsemd átt.
:,: Ég lofa þig. :,: :,: Vér lofum þig. :,:
Þig lofi jörð og :,: himins her, :,:
þig lofi allt, sem :,: í mér er. :,:
:,: Vér lofum þig. :,:
Magnús Runólfsson.