Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2021, Blaðsíða 23

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2021, Blaðsíða 23
BRYnHIlDuR BjöRnSDóTTIR OG SIljA BÁRA óMARSDóTTIR 22 Elstu prinsessurnar eru ljúfar og kvenlegar, þær sinna heimilisstörfum með léttri lund, eru glaðlyndar þrátt fyrir mótlæti, eiga auðvelt með að um- gangast dýr og eiga erfitt með að trúa því að nokkur gæti viljað þeim illt þó allt bendi til annars. Sökum þessa sakleysis lenda þær í háska sem enginn getur leyst þær úr nema prinsinn sem bjargar þeim með sönnum ástarkossi af því að hann elskar þær vegna fegurðar þeirra og geðprýði, nánast án þess að hafa hitt þær. Þær geta sem sagt bókstaflega ekki lifað nema einhver verði ástfanginn af þeim. Prinsessurnar frá miðtímabilinu bera þess merki að sitt- hvað gerðist í jafnréttisbaráttu frá 1959 til 1989. Prinsessurnar eru af ólíkum uppruna og kynþáttum, og taka stjórn á lífi sínu í trássi við feðraveldið sem í flestum þessara tilfella er bókstaflegt, það er þær óhlýðnast feðrum sínum til að elta drauma sína. Það er þó vert að benda á að draumarnir snúast um ástina, það að ná ástum karlmanns/prins er allra fórna virði. Í tilfelli Fríðu og Mulan eru feðurnir reyndar lasburða og dæturnar fórna sér því fyrir þá, Mulan með því að gegna herþjónustu í gervi karlmanns og Fríða með því að taka sæti föður síns sem gísl Dýrsins. Fríða hafnar í upphafi hugmyndum samfélagsins sem hún býr í um ástina og vill í staðinn fá að „elska bækur“ eins og segir í upphafslaginu. Hún endar þó á því að verða ein af hættu- legustu fyrirmyndum ungra stúlkna sem hugsast getur, þar sem henni tekst með ást sinni að breyta vondu, ógeðfelldu og ofbeldisfullu skrímsli í prins, stef sem er vissulega þekkt úr ævintýrunum eins og fram kemur í inngangi þessa kafla. Þrautseigja Fríðu við að sjá manninn í dýrinu verður eins konar uppskrift að óheilbrigðu og jafnvel lífshættulegu ástarsambandi því í raun- veruleikanum er hætt við því að líkurnar á því að dýrið verði að prinsi séu mun minni en í Disney-mynd. Prinsessurnar frá miðtímabilinu eiga það allar sammerkt að ástarkraftur þeirra fer í að bjarga prinsunum úr lífsháska. Þær eru sjálfstæðari og kraft- meiri gerendur í lífum sínum en prinsessurnar frá fyrsta tímabilinu, enda þurfa þær engan prins til að bjarga sér. Þær eru „frjálsar“ til að velja og „velja“ langflestar að nýta krafta sína í þágu prinsanna með rómantíska ást að launum. Þessar myndir, sem eru gerðar á svipuðum tíma og Anna G. jónas- dóttir setur fram kenningar sínar um ástarkraftinn, eru í raun kristalstær birtingarmynd þeirra kenninga. Í þriðja flokknum eru svo Garðabrúða úr myndinni Tangled, Merida sem er aðalsöguhetjan í Brave, Moana í samnefndri mynd og systurnar Elsa og Anna í Frozen, en þeim hefur verið fagnað mjög af kvenréttindasinnum, þar sem prinsessurnar þar eru sjálfstæðar og með ýmis önnur markmið í lífinu en að öðlast ástir prinsins. Ást, ástarviðfang og ástarsamband eru þó aldrei
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.