Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2021, Blaðsíða 10

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2021, Blaðsíða 10
Á VAlDI ÁSTARInnAR 9 ást. Illouz verður tíðrætt um frelsi einstaklingsins í þessu samhengi, en sú hugmynd er einnig rótgróin í kapítalisma. Rómantísk ást hefur löngum verið tákn uppreisnar einstaklingsins gegn ríkjandi kerfi. Úr vestrænni menningarsögu er nóg að minnast á Orfeus og Evridísi, Rómeó og júlíu og Tristan og Ísold sem dæmi um rómantíska ást sem nær út yfir gröf og dauða og gerir uppreisn gegn ríkjandi viðmiðum og hjónabandinu, feðraveldinu, trúarlegum yfirvöldum og samfélagslegu taumhaldi.2 Sögur af rómantísku ástinni enduðu oft illa, til áminningar um hversu hættulegt það er að láta undan löngunum sínum og berjast fyrir frelsi einstaklingsins. Dauðdagi elsk- endanna varð þó oftar en ekki lofgjörð til píslarvættis frelsisins sem birtist í því að láta ekki kerfið stjórna tilfinningum sínum og þrám. nánast má segja að þar hafi orðið til siðferðisleg skylda til að framfylgja löngunum sínum, að einstaklingshyggjan krefjist þess að hver og einn hámarki möguleika sína. Við tökum undir það með Evu Illouz að ein ástæða þess hversu auð- velt var að tengja ástina við neyslu upp úr aldamótunum 1900 sé kapítalíska hugmyndin um frelsið til að njóta, sem er í beinu samhengi við frelsið til að neyta.3 Grunnstoð allrar neyslu umfram nauðþurftir byggir á því að fólk láti undan löngunum sínum og að venjulegt fólk noti kaupmátt sinn til að kaupa það sem hugurinn, hjartað og sálin girnast og telja sig verða að öðlast. Hugmyndin um rómantíska ást er oftar en ekki markaðssett sem blanda af hamingjusömu lífi til æviloka og „list augnabliksins“. Það er ekki skrýtið að þessi hugmynd falli vel að þeirri kapítalísku tálsýn að hægt sé að kaupa allt, meira að segja hamingjuna. Þessar hugmyndir eiga stoð í eldri kenn- ingum um dægurmenningu. Í grein sinni, „Menningariðnaður. upplýsing sem múgsefjun“, sem kom út árið 1947 bentu Horkheimer og Adorno á að dægurmenningariðnaðurinn væri tól kapítalismans til að stýra almenningi í átt að aðgerðaleysi og gervisátt svo fólk yrði hlutlaust og rólegt, sama hversu erfiðar eða þvingandi aðstæður þess væru. Þeir halda því fram að dægur- menningin sé einföld og auðmelt, leiki á grunntilfinningar eins og losta, reiði, öfund og ást og veiti þannig bæði stýrða gerviútrás fyrir óþægilegar tilfinningar og ýti undir falskar þarfir sem aðeins varningur markaðarins geti uppfyllt.4 2 Eva Illouz, The End of Love, bls. 6. 3 Eva Illouz, Consuming the Romantic Utopia. Love and the Cultural Contradictions of Capitalism, Berkeley: university of California Press á Amazon Kindle, 1997, loc. 471–551. 4 Max Horkheimer og Theodor W. Adorno, „Menningariðnaður. upplýsing sem múgsefjun“, Áfangar í kvikmyndafræðum, ritstj. Guðni Elísson, Benedikt Hjartarson þýddi, Reykjavík: Forlagið, 2003, bls. 234–270.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.