Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.2017, Blaðsíða 41

Skinfaxi - 01.01.2017, Blaðsíða 41
 SKINFAXI tímarit Ungmennafélags Íslands 41 Ungmennaráðstefnurnar Ungt fólk og lýðræði hafa verið haldnar árlega frá árinu 2009 og aldrei á sama stað. Þar eru rædd málefni sem brenna á ungu fólki hverju sinni, svo sem geðheilbrigði ungmenna á Íslandi, áhrif ungs fólks á stjórnsýsluna, fjölmiðla, mannréttindi og lýðræði og skyldur ungs fólks á vinnumarkaði. „Við mættum þrír frá Vinstrihreyfingunni – grænu framboði, án þess að vita af þátttöku hvers annars fyrirfram. Vonandi komast fulltrúar frá fleiri flokkum næst.“ – Andrés Ingi Jónsson á Facebook.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.