Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.2019, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.01.2019, Blaðsíða 17
 SKINFAXI 17 Gallup kannaði ýmsa þætti tölvuleikjanotkunar Íslendinga fyrir Origo. Niðurstöðurnar voru kynntar á viðburði fyrir- tækisins sem hluti af Reykjavíkurleikunum í byrjun janúar. Þetta var netkönnun sem gerð var á tímabilinu 1.–6. febrúar 2019 á meðal 18 ára og eldri á öllu landinu. Úrtakið var 1.447 einstaklingar. Svörin voru 738 og svarhlutfallið því 51%. Niðurstöður könnunarinnar voru færðar yfir á alla landsmenn. ÍSLENDINGAR OG TÖLVULEIKIR 154.377 spila tölvuleiki á Íslandi eða um 66% landsmanna Spila tölvuleiki Spila vikulega Á viku KARLAR: 67% 42% 7 klst. KONUR: 65% 40% 5 klst.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.