Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.2021, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.01.2021, Blaðsíða 18
18 S K I N FA X I Þetta segja nemendur: Við fengum að kynnast fólki sem við hefðum aldrei kynnst í skólanum. Prófa eitthvað nýtt. Lærðum samvinnu. Kynnast öllum betur, pása frá símanum og bara allt geggjað. Að sleppa símanum og læra um samskipti. Að byggja upp hópinn og vinna saman. Vera með vinum. Kynnast nýjum krökkum. Fá smáfrí frá símanum, taka pásu í skólanum og kynn- ast nýju fólki. Kynnast nýju fólki, hreyfa sig, komast út úr bænum. Maður kynnist öðrum og það kennir manni að vera annars staðar en heima. Að gera skemmtilega upplifun að góðri minningu. Maður kynntist og talaði við krakka sem maður talar ekki oft við. Allir náðu að tengja vel við alla. Ekki með síma, alltaf eitthvað að gerast. Engin raftæki og við töluðum meira saman.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.