Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.2021, Blaðsíða 45

Muninn - 01.04.2021, Blaðsíða 45
MALÍN MARTA EYFJÖRÐ 2.A Bolli Ég elska þennan bolla af því hann sameinar tvær stærstu ástríður lífs míns; heita drykki og stjörnuspeki. Það er ekkert betra en kaffibolli á köldum morgnum og hvað þá ef hann er drukkinn úr bolla sem ber slíka visku. Frakki Þetta er frakki sem langafi minn átti. Hann var saumaður fyrir meira en 100 árum hérna á Akureyri, sem mér finnst frekar kúl. Perks The Perks of Being a Wallflower er uppáhalds bókin mín. Plz allir lesa hana, hún er svo góð! Kommúnistahúfa Ég var búin að samþykkja þau örlög að vera alltaf kalt á eyrunum á veturnar. Ég er nefnilega svo asnaleg með húfur. Svo birtist þessi húfa mér, eins og riddari á hvítum hesti. Hún er svo asnaleg að það er ekki hægt að komast hjá því að vera asnalegur með hana - sem veitir mér ákveðna huggun. Af því ég veit að allir aðrir væru jafn asnalegir með hana og ég. Hringar Ég er yfirleitt með nokkra hringi á hvorri hendi og mér þykir sérstaklega vænt um þessa hringi sem litla systir min bjó til. KJARTAN SVEINN GUÐMUNDSSON 2.A Kreatín-Concerta blanda Uppáhaldshluturinn minn er Kreatín-Concerta blandan mín, ég byrja vinnudaga og partí á því að taka eitt gott glas af þessu Swiss-Miss endalausra kvíðakasta og óendanlegrar orku. Þetta virkar jafn vel og ólögleg hugvíkkandi efni, en hefur töluvert minna verð og er löglegt fyrir mig. ATLI SNÆR STEFÁNSSON 3.I Árituð Valencia treyja Pabbi þekkir sína menn og reddaði einu sinni fríum miða á Valencia vs Getafe. Við fórum í viðtal í sjónvarpinu og hittum alla leikmennina eftir leikinn. Ekkert eðlilega geggjað. Travis Scott vínylplata Birds in the Trap Sing McKnight með Travis Scott er ekkert eðlilega góð plata þannig að ég keypti mér vínylplötu fyrir nokkrum árum. Ekki flóknara en það. Diabolo yoyo Ég var geitin á þessu dóti í denn og hef engu gleymt. Geðveikt að dusta rykið af þessu stundum og sína fólki hvernig á að gera þetta. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.