Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.2021, Blaðsíða 30

Muninn - 01.04.2021, Blaðsíða 30
Textarnir eru margræðir í báðum lögum t.d. sagði Yorke að texttinn í P/A væri um fall rómverska keisaraveldisins en ég hef nú ekki enn náð því og fleiri líka. Það eru tilvísanir í Bítlana „„little piggy“ í laginu en undirtónninn er gagnrýni á eftirsókn eftir efnislegum hlutum og græðgi. Yorke fékk hugmyndina á veitingahúsi þegar hellt var sósu á gest í Gucci fötum...Hugsa frekar um náungann, sýna samkennd…Sjálft lagið er í sex mínútur og sett saman úr þremur lögum og magnað að hlusta á það. Reckoner er miklu fínna og mýkra lag. Textinn er um fallvaltleika lífsins. Menntaskólaárin: 1975 – Plata - Wish You Were Here – Pink Floyd Lag - Shine On You Crazy Diamond / til vara Wish You Were Here. Hlustaði mikið á tónlist og helst á framúrstefnutónlist – „„progressive rock“ - Frank Zappa – Gentle Giant – Santana – Genesis – Focus en ætli ég velji ekki lag af plötu Pink Floyd Wish You Were Here sem kom út 1975 – Okkur þótti platan mikið stöff og flott að hlusta á lögin í góðum hljómtækjum sem allir vildu eiga. Pink Floyd hafði gefið út 1973 - Dark Side of The Moon sem við hlustuðum mjög mikið á – en svo kemur Wish You Were Here og ekki þótti okkur hún vera verri. Kannski „„harðari.“ Shine On You Crazy Diamond – óður til Syd Barrett sem lagði grunninn að hljómsveitinni en þoldi ekki álagið að verða frægur og missti þráðinn í lífinu vegna eiturlyfja– „„Remember when you were young and you shone like the sun “ – Til er sú saga að Syd Barrett hafi rekið inn andlitið þegar þeir voru einmitt að taka upp lagið. Fallegasta lagið: Ekki erfitt að velja í þetta skipti. Enn vel ég tvö lög. 1. Clair de Lune við ljóð franska skáldsins Paul Verlaine - Claude Debussy - tær tónlist/impressionismi á hátindi sínum Ljóðið er frá 1869 en verkið frá 1905. 2. Corrida eftir Francis Cabrel - Lagið er um naut sem er að mæta örlögum sínum - sjónarhorn nautsins - FC 1953 er af þessari frönsku sönglagahefð eins og t.d. Georges Brassens, Jacques Brel - feikilega vinsæll í Frakklandi – býr í smábæ 33000 manns í Suðvestur Frakklandi - góður gæi/hippi. 3. Olé - John Coltrane - 19 mínútur af hugmyndaríkri snilld – kallinn er langt á undan sínum tíma – Blandar saman Flamenco og Afríku. Frá 1961. En Blue in Green eða All in Blues af plötunni Kind of Blue. Erfitt að velja. Lag sem ég kann utan að: Kann búta úr fullt af lögum. Sumar á Sýrlandi - með Stuðmönnum - 1975 - Mikil stuðplata í öllum partíum – ekki vitað hverjir voru á ferðinni en þetta voru Jakob Magnússon og félagar úr Spilverki Þjóðanna. Út á stoppustöð Ég skunda nú með flösku í hendi Í partíi hjá Stínu stuð Ég stóla að ég lendi Með bros á vör ég bíð Og vona að bráððum komi bíllinn Í veislunni er voðalið Og valinkunnur skríllinn Hæ Stína Stuð Halló Kalli og Bimbó Hér er kátt á hjalla Og hér ég dvelja vil 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.