Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.2021, Blaðsíða 47

Muninn - 01.04.2021, Blaðsíða 47
„„ÞAÐ VAR MARGT SEM TELST MJÖG SKRÍTIÐ Á ÍSLANDI EN TELST FULLKOMLEGA EÐLILEGT Í BRASILÍU, T.D. ÞAÐ AÐ ÞURFA HENDA KLÓSETTPAPPÍRNUM Í RUSLIÐ EN EKKI KLÓSETTIÐ SJÁLFT.“ Afhverju Brasilía? Carnival og tónlist hafa alltaf heillað og mig langaði að fara á heitan stað, langt í burtu. Mig langaði heldur ekki að fara til enskumælandi lands, því mig langaði að læra nýtt tungumál. Hvað var það helsta sem þú lærðir? Ég lærði rosalega mikið um samskipti, að opna mig og treysta fleirum. Í skiptináminu kynntist ég allskonar menningu og lærði þ.a.l. að bera virðingu fyrir menningu mismunandi landa ásamt því að hafa lært portúgölsku. Ég er líka ótrúlega þakklát fyrir að hafa kynnst svona mörgum og er ég ennþá í samskiptum við marga næstum því daglega. Hver var helsti menningarmunurinn? Það er eiginlega allt ólíkt við Brasilíu og Ísland. Konur og karlar féllu nákvæmlega undir staðalímyndir kynjanna. Strákar þurfa alltaf að spyrja feður stúlknanna hvort þeir megi byrja með þeim og fjölskyldurnar voru yfir höfuð mjög nánar. Það var margt sem telst mjög skrítið á Íslandi en telst fullkomlega eðlilegt í Brasilíu, t.d. það að þurfa henda klósettpappírnum í ruslið en ekki klósettið sjálft. Hvers saknarðu mest við Brasilíu? Ég sakna sérstaklega matarins og veðursins . Á sumrin verða oft 40 gráður sem er ótrúlega heitt. Ég sakna líka fólksins og brasilísku menningarinnar. Það er bara eins og að ímynda sér dansa og allir glaðir. Einhver ráð til þeirra sem langar að fara í skiptinám? Verið óhrædd að stökkva í djúpu laugina, þetta er svo gaman og maður lærir mjög mikið á þessu. Skiptinámið er svo skemmtilegt en að sjálfsögðu koma slæmir dagar en þá er mikilvægt að láta þá ekki eyðileggja góðu daganna. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.