Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.2021, Blaðsíða 56

Muninn - 01.04.2021, Blaðsíða 56
VÍKINGUR OG EGILL BORÐA BARA GULA HLUTI Í 48 KLST Muninn skoraði á okkur að borða bara gulan mat í 48 klst. Við tókum þessari áskorun tvímælalaust án þess að velta því fyrir okkur hvaða matur væri gulur. Þegar kom að áskoruninni kom í ljós að gulur matur er gjörsamlega vonlaus. Við enduðum á því að borða allt of mikið af instant núðlum og bönunum og komumst svo að því að mannslíkaminn er alls ekki hannaður fyrir svona ógeðslegt mataræði sem samanstendur af viðbjóðslegum hveiti núðlum frá Thailandi með andstyggilegu kjúklingakryddi. Þetta fór ofboðslega illa í mallakút og við vorum kveinandi og skælandi í lok áskorunnarinnar. Við tókum þessari áskorun mjög alvarlega og ákváðum þess vegna að inntaka einungis gula vökva líka sem leiddi til þess að við tókum 48 klst bender. Við drukkum ekki einn einasta dropa af vatni þessa tvo sólahringa og í stað þess drukkum við samanlagt 12 lítra af Gylltum drykk og Stellu drykk. Fyrsta sólahringinn var þetta allt gott og blessað, við hlógum mikið af þessu og skemmtum okkur konunglega. Þegar að leið á seinni daginn fann maður fyrir holum maganum öskra á hjálp. Okkur sárvantaði einhverja alvöru næringu og eitthvað annað að drekka en björn. Það kom að því að annar okkar sat á klósettinu á meðan hinn sat fyrir utan að ýta á eftir hinum til þess að fá að losa úr sér. Meltingarkerfi mannslíkamans er magnað og jafnvel næstum því fullkomið fyrirbæri. En erkióvinur þess er án efa gulur matur. Við mælum alls ekki með þessu mataræði, sama hver þú ert en tveggja daga benderinn var smá skemmtilegur. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.