Muninn

Árgangur

Muninn - 01.04.2021, Blaðsíða 78

Muninn - 01.04.2021, Blaðsíða 78
Klukkan er 09:37, það er laugardagsmorgunn og mig þyrstir í regnbogann. Ég stíg upp úr rúminu og geng inn í eldhús, þar bíður hún mín, hvít og líflaus skálin kallar á mig. Rétt eins og ég þá þarfnast hún regnbogans. Ég opna skápinn og hristi kassann, lyktin ríkur í gegnum nanómeters þykkt plastið er ég ríf pappann til þess að komast nær. Mig þyrstir regnbogann. Um mig fer fiðringur er ég tek plastið báðum höndum og þrykki í sitthvora áttina. Regnboginn er frjáls, úr pokanum sturtast hamingjan, lífsviljinn og allt gott sem að drífur einstakling eins og mig áfram. Lucky Charms varð til í bandarísku morgunkorns- verksmiðjunni General Mills á örlagaríkum degi árið 1964 og kom síðar sem stormsveipur á íslenskan markað þónokkrum árum síðar. Þann 31. mars 2021 hvarf það svo líkt og dögg fyrir sólu. Er ég helli mjólkinni yfir kornið fer ég á annan stað, staður þar sem ekkert angrar mig, staður þar sem allt er blátt, grænt, bleikt og gult. Alsælu líkri skófla ég regnboganum í kjaftinn, áður en ég veit af er ég á botninn kominn, fylli skálina upp á nýtt og held áfram að lifa þessari himnesku tilfinningu. Ég skófla upp í mig enn einni skeiðinni, það fer um mig hrollur. Skyndilega er myrkur og tóm, ég sötra mjólkina úr botni skálarinnar og toga Lucky Charms pakkann að mér, hann er tómur, ég stend upp og skola skálina. Ég opna símann minn, opna MBL eins og flesta morgna og frís. „Lucky Charms er hætt í sölu” Hjartalínuritið stóð flatt. Lucky Charms MINNINGARGREIN 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.