Mosfellingur - 06.04.2023, Blaðsíða 4

Mosfellingur - 06.04.2023, Blaðsíða 4
www.lagafellskirkja.is kirkjustarfið HelgiHald næstu vikna - Bæjarblaðið í 20 ár4 Rekstri tjaldsvæðis á Varmárhóli hætt Bæj­ar­r­áð Mos­fells­bæj­ar­ hefur­ s­am­þykkt að loka tj­ald­s­væðinu á Var­m­ár­hóli í Mos­fells­bæ. Í d­r­ög­um­ að d­eilis­kipulag­i Ævintýr­ag­ar­ðs­ er­ g­er­t r­áð fyr­ir­ því að fr­am­tíðar­tj­ald­- s­væði ver­ði í Ullar­nes­g­r­yfj­um­ en s­taðs­etning­in á Var­m­ár­hóli var­ til br­áðabir­g­ða. Á næs­tunni ver­ður­ m­ótuð s­tefna um­ r­eks­tur­ og­ s­taðs­etning­u tj­ald­s­væðis­ í Mos­fells­- bæ en þau s­em­ hafa hug­ á því að tj­ald­a í Mos­fells­bæ í ár­ g­eta hér­ eftir­ s­em­ hing­að til nýtt s­ér­ tj­ald­s­væðið í Mos­s­kóg­um­ í Mos­fells­d­al. MOSFELLINGUR kemur næst út 11. maí mosfellingur@mosfellingur.is Barna- og ungmenna- þing í fyrsta sinn Bar­na- og­ ung­m­ennaþing­ ver­ður­ hald­ið í fyr­s­ta s­inn í Mos­fells­bæ fim­m­tud­ag­inn 13. apr­íl. Þing­ið er­ hluti af innleiðing­u á ver­kefninu bar­nvænt s­veitar­félag­. Innleiðing­in á ver­kefninu tekur­ 2–3 ár­ og­ er­u 8 s­kr­ef í því fer­li. Unnið er­ að því m­ar­km­iði að s­veitar­félag­ið fái viður­kenning­u á því að ver­a bar­nvænt s­veitar­félag­ s­am­kvæm­t s­kilg­r­eining­u Unicef á Ís­land­i s­em­ fer­ fyr­ir­ ver­kefninu. Bar­na- og­ ung­m­ennaþing­ið er­ hluti af fyr­s­tu s­kr­efunum­ í innleiðing­unni og­ er­ í þetta s­kiptið ætlað nem­end­um­ í 5.–10. bekk. Nem­end­ur­ er­u hvattir­ til að s­kr­á s­ig­ en s­ætafj­öld­i er­ tak- m­ar­kaður­. Um­r­æðuefni þing­s­ins­ er­ í hönd­um­ nem­end­a. Þing­ið fer­ fr­am­ í Hlég­ar­ði og­ m­un tónlis­tar­m­aður­inn Jón Jóns­s­on s­j­á um­ g­leðina. Reg­ína Ás­vald­s­d­óttir­ bæj­ar­s­tj­ór­i Mos­fells­bæj­ar­ og­ Guðm­und­ur­ Ing­i Guðbr­and­s­s­on, félag­s­- og­ vinnum­ar­kaðs­r­áðher­r­a, hafa und­ir­r­itað s­am­ning­ um­ s­am­r­æm­d­a m­óttöku flóttafólks­ í Mos­fells­bæ. Sam­n- ing­ur­inn kveður­ á um­ að Mos­fells­bær­ taki í s­am­s­tar­fi við s­tj­ór­nvöld­ á m­óti allt að 80 flóttam­önnum­. Sam­r­æm­d­ m­óttaka flóttafólks­ nær­ til fólks­ s­em­ feng­ið hefur­ al- þj­óðleg­a ver­nd­ eða d­valar­leyfi á g­r­und­velli m­annúðar­s­j­ónar­m­iða hér­ á land­i. Mar­km­iðið er­ að tr­yg­g­j­a flóttafólki s­am­felld­a og­ j­afna þj­ónus­tu óháð því hvaðan það kem­ur­ og­ í hvaða s­veitar­félag­i það s­es­t að. Guðm­und­ur­ Ing­i Guðbr­and­s­s­on, félag­s­- og­ vinnum­ar­kaðs­r­áð- her­r­a, fag­nar­ því að Mos­fells­bær­ bætis­t í s­ís­tækkand­i hóp s­veitar­- félag­a s­em­ und­ir­r­ita s­am­ning­a um­ s­am­r­æm­d­a m­óttöku flóttafólks­. „Það er­ d­ýr­m­ætt að fá Mos­fells­bæ inn í þetta m­ikilvæg­a ver­kefni. Ég­ ós­ka s­veitar­félag­inu til ham­ing­j­u um­ leið og­ ég­ ós­ka nýj­um­ íbúum­ bæj­ar­ins­ velfar­naðar­.“ „Við hj­á Mos­fells­bæ fög­num­ þes­s­u s­am­kom­ulag­i þar­ s­em­ það s­etur­ s­kýr­an r­am­m­a utan um­ þá þj­ónus­tu s­em­ við veitum­ flótta- fólki. Það er­ m­ikilvæg­t að s­ýna s­am­félag­s­leg­a ábyr­g­ð og­ taka vel á m­óti fólki á flótta,“ s­eg­ir­ Reg­ína Ás­vald­s­d­óttir­, bæj­ar­s­tj­ór­i Mos­- fells­bæj­ar­. Þetta er­ áttund­i s­am­ning­ur­inn s­em­ und­ir­r­itaður­ er­ fr­á því í nóv- em­ber­ s­l. um­ s­am­r­æm­d­a m­óttöku flóttafólks­. Auk Mos­fells­bæj­ar­ hefur­ Reykj­avík s­kr­ifað und­ir­ s­am­ning­, Ár­bor­g­, Akur­eyr­i, Reykj­a- nes­bær­, Hor­nafj­ör­ður­, Hafnar­fj­ör­ður­ og­ Múlaþing­. regína og guðmundur ingi Samningur Mosfellsbæjar og stjórnvalda • „Mikilvægt að sýna samfélagslega ábyrgð“ mos­fells­bær tekur á móti allt að 80 flóttamönnum á árinu Mos­fells­bær­ hefur­ ákveðið úthlutunar­- s­kilm­ála og­ lág­m­ar­ks­ver­ð lóða í 5. áfang­a Helg­afells­hver­fis­. Innan 5. áfang­a ver­ða fj­ölbr­eyttar­ g­er­ðir­ íbúða s­em­ m­ynd­a bland­- aða byg­g­ð í hlíð á m­óti s­uðr­i. Í þes­s­ar­i úthlutun er­ ós­kað eftir­ tilboðum­ í byg­g­ing­ar­r­étt annar­s­ veg­ar­ fj­ög­ur­r­a fj­öl- býla m­eð 12 íbúðum­ hver­t, alls­ 48 íbúðir­, og­ hins­ veg­ar­ s­j­ö r­aðhús­a, alls­ 24 íbúðir­. Hver­r­i lóð ver­ður­ úthlutað til þes­s­ aðila s­em­ g­er­ir­ hæs­t tilboð í viðkom­and­i lóð, end­a uppfylli viðkom­and­i aðilar­ s­kilyr­ði um­ fj­ár­hag­s­leg­t hæfi. Bæði eins­takling­ar­ og­ lög­aðilar­ g­eta lag­t fr­am­ tilboð í byg­g­ing­ar­r­étt lóða en hver­ um­s­ækj­and­i g­etur­ þó aðeins­ lag­t fr­am­ eitt tilboð í hver­j­a lóð. Áfor­m­að er­ að s­íðar­i úthlutun lóða á s­væðinu, s­em­ er­u að m­es­tu einbýlis­hús­a- og­ par­hús­alóðir­, far­i fr­am­ næs­ta haus­t. Sú úthlutun ver­ður­ aug­lýs­t s­íðar­. Nánar­i upplýs­ing­ar­ eins­ og­ m­æliblöð, hæðar­blöð, g­r­einar­g­er­ð d­eilis­kipulag­s­ og­ uppd­r­ætti er­ að finna á vef Mos­fells­bæj­ar­. Blönduð byggð í hlíð á móti suðri • Úthlutað til hæstbjóðanda • Síðari úthlutun í haust Úthlutun hafin við Úugötu í 5. áfanga Helgafellshverfis Fermingar verða 15. og 16. apríl. Helgihald um páska í Lágafellssókn (sjá auglýsingu annars staðar í blaðinu). skírdagur: Kvöldmessa kl. 20 í Lágafellskirkju. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 17 í Mosfellskirkju. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 9 í Lágafellskirkju. sunnudagur 16. apríl Kl. 13: Leikja sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu. sunnudagur 23. apríl Kl. 11: Guðsþjónusta í Lágafellskirkju. Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir guðfræðingur leiðir helgihald og kvennakórinn Vox Feminae syngur. Kl. 13: Sunnudagaskóli í safnaðarheimili. sunnudagur 30. apríl Kl. 11: Guðsþjónusta í Mosfellskirkju. Kl. 13-15: Vorhátíð barnastarfsins í Lágafellskirkju. Barnakór, saga, hoppu- kastalar og léttar veitingar í boði! sunnudagur 7. maí Kl. 20: Kvöldguðsþjónusta í Lágafells- kirkju. Sr. Henning Emil þjónar. krílasálmar - skráning hjá: gudlaug- helga@lagafellskirkja.is (sjá auglýsingu) Rafræn fermingarskráning Skráning fyrir vorið 2024 hefst sumar- daginn fyrsta 20. apríl kl. 20 fyrir börn fædd 2010 inn á lagafellskirkja.is sumarnámskeið lágafellssóknar 2023 (sjá auglýsingu) Upplýsingar og skráning er hafin á heimasíðunni okkar. gaman saman Annan hvern fimmtudag kl. 12-14 í safnaðarheimilinu í samstarfi við FAMOS sem eru hina fimmtudagana á móti, Eirhömrum. 4. maí: söngskemmtun davíðs og stefáns Helga – síðasta samveran í safnaðarheimilinu fyrir sumarið! Úugata ber nafn sögupersónunnar úr bókinni Kristni- hald undir jökli eftir Halldór Laxness.

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.