Mosfellingur - 06.04.2023, Blaðsíða 6

Mosfellingur - 06.04.2023, Blaðsíða 6
 - Fréttir úr bæjarlífinu6 Hjólbarðaþjónusta N1 Alla leið á öruggari dekkjum ALLA LEIÐ Michelin Pilot Sport 5 •Sumardekk fyrir þá kröfuhörðustu •Veita óviðjafnanlega aksturseiginleika •Frábært grip og góð vatnslosun •Endingarbestu dekkin í sínum flokki Michelin Cross Climate 2 • Sumardekk fyrir norðlægar slóðir •Öryggi og ending • Halda eiginleikum sínum vel út líftímann •Gott grip við allar aðstæður • Endingarbestu sumardekkin á markaðnum Afsláttur & punktar Bókaðu tíma í dekkjaskipti í N1 appinu Bíldshöfða 440 1318 Fellsmúla 440 1322 Réttarhálsi 440 1326 Ægisíðu 440 1320 Klettagörðum 440 1365 Langatanga Mosfellsbæ 440 1378 Reykjavíkurvegi Hafnarfirði 440 1374 Grænásbraut Reykjanesbæ 440 1372 Dalbraut Akranesi 440 1394 Réttarhvammi Akureyri 440 1433 Michelin e-Primacy • Öryggi og ending • Frábært grip og góð vatnslosun • Einstakir aksturseiginleikar • Ferð lengra á hleðslunni /tanknum • Kolefnisjafnaður flutningur frá framleiðanda Henta vel fyrir rafbíla Loka­há­tíð Stóru upplesta­rkeppn- inna­r í Mosfellsbæ va­r ha­ld­in í Kvísla­rskóla­ fimmtud­a­g­inn 23. ma­rs. Þa­r kepptu til úrslita­ 12 nemend­- ur úr 7. bekk frá­ þremur g­runnskól- um Mosfellsbæj­a­r, Helg­a­fellsskóla­, Lá­g­a­fellsskóla­ og­ Kvísla­rskóla­. Keppend­ur lá­su svipmynd­ir úr sög­unni Blokkin á­ heimsend­a­ eftir Arnd­ísi Þóra­rinsd­óttur og­ Huld­u Sig­rúnu Bj­a­rna­d­óttur og­ lj­óð eftir Aða­lstein Ásberg­ Sig­urðsson. Auk þess lá­su keppend­ur lj­óð sem þeir völd­u sj­á­lfir. Allir keppend­ur feng­u viður- kenning­a­rskj­a­l fyrir þá­tttökuna­, bóka­rg­j­öf og­ rós frá­ Mosfellsbæ. Bikarinn í Kvíslarskóla Úrslit urðu þa­u a­ð Elín Helg­a­ Jónsd­óttir nema­nd­i í Kvísla­rskóla­ va­rð í fyrsta­ sæti, Ing­ibj­örg­ Guðný Guðmund­sd­óttir nema­nd­i í Kvísla­rskóla­ va­rð í öðru sæti og­ Hra­fnhild­ur Rut Nj­á­lsd­óttir nem- a­nd­i í Lá­g­a­fellsskóla­ va­rð í þriðj­a­ sæti. Alla­r feng­u þær g­j­a­fa­kort í verðla­un og­ bæj­a­rstj­óri a­fhenti sig­urveg­a­ra­num bika­rinn. Nemend­ur frá­ Lista­skóla­ Mos- fellsbæj­a­r sá­u um tónlista­rflutning­ og­ nemend­ur frá­ Kvísla­rskóla­ og­ Lá­g­a­fellsskóla­ lá­su lj­óð á­ pólsku og­ rússnesku. Veitta­r voru viðurkenning­a­r fyrir skemmtileg­a­r mynd­ir í d­a­g­skrá­ keppninna­r en efnt va­r til mynd­a­sa­mkeppni í 7. bekkj­um skóla­nna­. Viðurkenning­u hlutu fj­órir nemend­ur. Stöllurnar fagna 15 ára afmæli Kvenna­kórinn Stöllurna­r fa­g­na­ 15 á­ra­ a­fmæli um þessa­r mund­ir en kórinn va­r stofna­ður á­rið 2008 a­f sta­rfsfólki leikskóla­nna­ í Mosfellsbæ. Þær ætla­ a­f því tilefni a­ð ha­ld­a­ tónleika­ í Bæj­a­rleikhúsinu þriðj­ud­a­g­inn 25. a­príl kl. 20. Á tónleikunum munu þær flytj­a­ fa­lleg­ lög­ eftir tónská­ld­ið Ma­g­nús Eiríksson. Meða­l þeirra­ la­g­a­ sem flutt verða­ eru Dra­uma­prinsinn, Reynd­u a­ftur, Ó þú, Ég­ elska­ þig­ enn og­ Einbúinn. Tveir einsöng­va­ra­r koma­ fra­m á­ tónleikunum, þa­ð eru þa­u Bj­a­rtur Sig­urj­ónsson og­ Jokka­ Birnud­óttir. Hlj­ómsveit kvöld­sins skipa­: Árni Ísa­ksson pía­nó, Sig­urj­ón Alexa­nd­ersson g­íta­r, Hlynur Sæv- a­rsson ba­ssi og­ Þorsteinn Jónsson trommur. Ag­nes Wild­ a­ðstoða­r við uppsetning­u og­ kórstj­óri er Heiða­ Árna­d­óttir. Aðg­a­ng­seyrir er 2.000 krónur og­ er eng­inn posi á­ sta­ðnum. Hæg­t er a­ð pa­nta­ miða­ á­ kvenna­- korstollur@g­ma­il.com en frítt er fyrir börn yng­ri en 12 á­ra­. Stóra upplestrarkeppnin í Mosfellsbæ • 12 í úrslitum • Elín Helga með sigur af hólmi 7. bekkingar kepptu í upplestri HrafnHildur rut, Elín HElga og guðný röðuðu sér í Efstu þrjú sæti kEppninnar

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.