Mosfellingur - 06.04.2023, Blaðsíða 45
Útgáfudagar
fram undan
11. maí
8. jÚní
6. jÚlí
Blaðinu er dreift frítt
í öll hús í Mosfellsbæ.
Skilafrestur efnis/auglýsinga er til
hádegis á mánudegi fyrir útgáfudag.
mosfellingur@mosfellingur.is
MOSFELLINGUR
R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I
Jóns B. ehf
Flugumýri 2, Mosfellsbæ
Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is
www.jonb.iS
Bílaleiga
á staðnum
Þjónustuverkstæði
skiptum um framrúður
11. tbl. 21. árg. fimmtudagur 15. september 2022 • Dreift frítt inn á öll heimili í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is
Kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080
svanþór einarsson • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is
eign vikunnar www.fastmos.is
Fallegt 144,2 m2 raðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Eignin
skiptist í þrjú svefnherbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu,
þvottahús, forstofu, eldhús, stofu, borðstofu, bílskúr og geymslu.
Hellulagt bílaplan og fallegur garður með timburverönd og
heitum potti í suðvesturátt. V. 89,9 m.
Dalatangi - raðhús
Fylgstu
með okkur
á Facebook
Hyrjarhöfða 2
S. 558 0888
www. redder.is
bæjarlistamennirnir 2022
voru útnefndir í túninu heimamynd/raggiÓla
Bæjarlistamenn
mosfellsBæjar
Eva Björg, Sigrún og Agnes Wild stofnuðu leikhópinn Miðnætti
smá
auglýsingar
Stríðsmunir
Óska eftir munum frá
stríðsárunum tengdum
Mosfellssveit www.fbi.is
sími 822-5344. Tryggvi.
Erfðaskrár - Kaupmálar - Skipti dánarbúa
Skilnaðarsamningar - Slysamál
Gallar í fasteignum
Persónuleg þjónusta
Háholti 14 - Sími 588 1400 - mglogmenn@mglogmenn.is - www.mglogmenn.is
gÓÐIr MeNN eHf
Rafverktakar
GSM: 820-5900
• nýlagnir • viðgerðir
•
• hönnun og uppsetning á öryggiskerfum
• síma og tölvulagnir
Löggiltur rafverktaki
Smáauglýsingarnar
eru fríar fyrir
einstaklinga
mosfellingur@mosfellingur.is
Þú getur
auglýSt
frítt
(...allt að 50 orð)
Sendu okkur þína
smáauglýsingu í
gegnum tölvupóst:
mosfellingur@mosfellingur.is
flugumýri 2 - Sími 566-6216
Öll almenn vörubíla- og kranaþjónusta
• Grabbi, grjótkló og fl.
• Útvega öll jarðefni.
• Traktor og sturtuvagn
í ýmis verkefni eða leigu.
• Sláttuþjónusta og fl.
Bj Verk ehf.
Björn s: 892-3042
www.motandi.is
Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð
Þjónusta við Mosfellinga - 45
Sérhæfum
okkur í
uppsetningu á
innréttingum
koverktakar@gmail.com
SELD
Netfang: berg@berg.is • www.berg.is
Sími:
588 55 30
Opið virka daga frá kl. 9-18
Pétur Pétursson
Löggiltur fasteignasali GSM: 897 0047
Berg fas te ignasa la s to fnuð 1989
Bergholt
Nýtt í sölu
Vel staðsett 76 fm. endaraðhús við
Grundartanga í Mosfellsbæ. Parket og flisar
á gólfum. Tvö rúmgóð svefnherbergi.
Geymsluloft yfir íbúð. útgegng í góðan garð.
6 fm. gróðurhús í garði. Rólegt og fallegt
hverfi. Laus fljótlega.
Grundartangi
Mjög vandað 184 fm. einbýli við eina
fallegustu götu Mosfellsbæjar. 4 svefnherbergi.
2 baðherbergi/snyrtingar. Björt stofa með arni.
Stór bilskúr með geymslu inn af.
Fallegur garður. Gróið hverfi.
Nýtt K gler í öllum gluggum og nýr þakkantur.
Bergholt
Nýtt í sölu. Mjög fallegt 200 fm. einbýli við
Lágholt í Mosfellsbæ. Nýlegt eldhús. Flísar
á eldhúsi og stofu . Uppte in loft í stofu.
Gestasnyrting og gott baðherbergi. 4
svefnherbergi. Glæsilegur sólskáli með arni.
Góður frágangur. Einstaklega fallegur garður.
Heitur pottur. Þetta er hugguleg eign við rólega
lokaða götu. Skóli, íþróttaaðstaða og
hestavöllur í göngu færi.
Lágholt
Nýtt í sölu. Mjög glæsilegt 286 fm. einbýli á
þremur pöllum. Tvíbreiður bílskúr með
geymslulofti. 5 herbergi. Arin í stofu og
stórkostlegt útsýni til Esjunnar og
snæfellsjökuls. Lóðin er 1600 fm. Með trjám
og runnum. Þetta er einstaklega smekklegt
og vel hannað hús. Eign fyrir vandláta.
V. 52,9 m.
Fellsás
Bergholt
Reykjamelur
Vandað og vel byggt 216 fm. enbýli
á tveimur hæðum á einum fallegasta stað í
Mosfellsbæ. Húsið stendur á lóð við
Varmá,umvafið gróðri. Stór lóð.
Eign í algjörum sérflokki.
Óskað er eftir tilboðum í eignina.
Bergholt
Byggðarholt
Nýtt í sölu.
Mikið endurnýjað 127 fm. raðhús á mjög
barnvænum stað í miðbæ Mosfellsbæjar. 3 góð
svefnherbergi. Nýtt parket og flísar. Rúmgott
baðherbergi. Útgengt á baklóð úr stofu.
Smekklegar innréttingar Nýtt þak og verið að
mála húsið að utan.Örstutt í skóla og
íþróttasvæði. V. 28,5
Bergholt
Litlikriki
Vorum að fá í sölu glæsilegt tveggja hæða
rúmlega 300 fm. einbýli með innbyggðum
tvíbreiðum bílskúr við Litlakrika. Húsið afhendist
fokhelt að fullklárað að utan. Til greina kemur
að afhenda það lengra komið
Viltu
Selja?
588 55 30
www.berg.iS
Bíldshöfða 14 | Reykjavík | s. 547 4444
www.artpro.is
Skóli
lífSinS!
Þátttaka í félagsstörfum líkt og
nemendafélagi, stúdentafélagi,
ungmennaráði, fyrirlestrum/kynn-
ingum og öðru er skóli lífsins fyrir
mér.
Öll þessi störf gefa okkur mis-
munandi reynslu fyrir mismunandi
hluti. Sjálf hef ég setið í þónokkrum
félögum og ráðum og sé ekki eftir
neinu.
Þau hafa mótað mig sem einstakl-
ing og hjálpað mér að finna hvað
mig langar að gera í framtíðinni.
Annað sem þessi félög og ráð eiga
sameiginlegt er að þau eru flest öll
sjálfboðavinna.
Störf sjálfboðaliða eru mikilvæg
samfélagsleg verkefni, hluti af
félagsfærni og leiðtogaþjálfun. Þetta
er svo mikil reynsla en á sama tíma
getur þetta auðvitað verið mikil
vinna. Það sem heldur mér í því að
halda áfram í sjálfboðaliðavinnu er
að ég finn að vinna mín skilar sér til
annarra, ég er að gera gagn.
Ég sat í ungmennaráði Mosfells-
bæjar þar sem við ræddum mikið um
það af hverju við ættum að fá greitt
fyrir okkar störf líkt og önnur ráð
innan bæjarins.
Eftir langa baráttu fór það í gegn
og fær ungmennaráð Mosfellsbæjar
greitt fyrir sín mikilvægu störf. Öll
málefni snerta ungt fólk og því er
mikilvægt að hafa ungt fólk með í
umræðunni.
Ef þú hefur ekki áhuga á því að
sitja í stjórn félags þá er líka hægt
að vera þátttakandi sem er líka jafn
mikilvægt. Það er margt sem við
lærum á því að mæta á viðburði sem
við lærum ekki í skóla.
Þriðja sem allir þessir þættir eiga
sameiginlegt er skipulag!
Það er svo mikilvægt að vera
skipulagður og hugsa um heilsuna.