Mosfellingur - 11.05.2023, Side 1

Mosfellingur - 11.05.2023, Side 1
MOSFELLINGUR R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Bílaleiga á staðnum Þjónustuverkstæði skiptum um framrúður 5. tbl. 22. árg. fimmtudagur 11. maí 2023 • Dreift frít t inn á öll heimili í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is Mosfellingurinn Anita Pálsdóttir starfsmaður Hjartaverndar Ég játaði mig sigraða og kallaði eftir hjálp Kjarna • Þverholti 2 • S. 586 8080 • www.faStmoS.iS Kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080 svanþór einarsson • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar www.fastmos.is Glæsilegt 194,2 m2 endaraðhús á tveimur hæðum með inn- byggðum bílskúr. Gólfhiti í öllum rýmum eignarinnar. Fallegar innréttingar og gólfefni. Mikil lofthæð er á efri hæð hússins og glæsilegt útsýni. Stórar svalir með heitum potti. V. 133,7 m. Efstaland 10 fylgStu með oKKur á facebook Ertu að fara í pallasmíði? Jarðvegskrúfurnar færðu hjá Redder! Bjarni, Katrín dóra og Heiða með nýju tvísKiptu tunnuna myndir/hilmar Fjórir úrgangsflokkar • Nýjar tunnur fyrir matarleifar • Stórt framfaraskref Nýtt flokkunarkerfi tekið í notkun á næstu vikum Það styttist í að Mosfellingar fái afhentar nýjar tunnur, körfur og bréfpoka undir matarleifar. Nýtt og samræmt flokkunar- kerfi verður innleitt á næstu vikum þar sem fjórum úrgangsflokkum verður safnað við hvert heimili. Stærsta breytingin er sú að íbúar fá tunnu fyrir matarleifar ásamt tunnu fyrir pappír og plast. Sorptunnurnar verða end- urmerktar en sú gráa verður undir plast, bláa áfram undir pappa og svo bætist við tvískipt tunna fyrir matarleifar og bland- aðan úrgang. Öll heimili fá plastkörfu og bréfpoka til að safna matarleifum innan- húss og verður það afhent með tunnunni. tunnunum dreift á sex vikna tímabili „Spennandi skref í hringrásarhagkerfinu og til þess gert að lágmarka þann úrgang sem þarf að grafa,“ segir Katrín Dóra Þorsteinsdóttir verkefnastjóri. Áætlað er að fyrstu tunnurnar komi sam- hliða sorphirðu fimmtudaginn 25. maí og verður dreift yfir sex vikna tímabil. Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, Heiða Ágústsdóttir og Bjarni Ásgeirsson ásamt fleira starfsfólki og fulltrúum úr umhverfisnefnd verða á bókasafninu til að spjalla við íbúa, fræða þá og svara spurningum. Þau verða á bókasafninu 25. maí, 1. og 8. júní kl. 16-18 og 3. júní kl. 11-13. Nánari upplýsingar um dreifingaráætlun fyrir tunnurnar má finna í blaðinu í dag auk þess sem allar helstu upplýsingar um verkefnið eru á mos.is og flokkum.is. 26

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.