Mosfellingur - 11.05.2023, Blaðsíða 7

Mosfellingur - 11.05.2023, Blaðsíða 7
Opinn fundur um atvinnu- og nýsköpunarmál verður haldinn 16. maí í FMos með íbúum Mosfellsbæjar, fulltrúum úr atvinnulífinu og öðrum hagsmunaaðilum. Fundurinn hefst kl. 17:00 og stendur til kl. 19:00. Fundurinn er hluti af vinnu atvinnu- og nýsköpunarnefndar við mótun atvinnu- og nýsköpunarstefnu Mosfellsbæjar. DAGSKRÁ: 1. Opnun Sævar Birgisson, formaður atvinnu- og nýsköpunarnefndar 2. Stöðumat atvinnu- og nýsköpunarmála hjá Mosfellsbæ kynnt Björn H. Reynisson, ráðgjafi 3. Hugmyndavinna og umræður þátttakenda á þjóðfundarformi undir stjórn borðstjóra 4. Stutt samantekt umræðuefna frá hverju borði 5. Fundarslit Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Við hvetjum bæjarbúa og atvinnu- rekendur til þess að taka þátt í fundinum, skiptast á skoðunum og taka þátt í að móta atvinnu- og nýsköpunarstefnu fyrir Mosfellsbæ. Skráning á fundinn fer fram á mos.is/opinnfundur Opinn fundur um atvinnu- og nýsköpunarmál í Mosfellsbæ Við viljum heyra frá þér!

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.