Mosfellingur - 11.05.2023, Page 45

Mosfellingur - 11.05.2023, Page 45
Útgáfudagar fram undan 8. jÚní 6. jÚlí Blaðinu er dreift frítt í öll hús í Mosfellsbæ. Skilafrestur efnis/auglýsinga er til hádegis á mánudegi fyrir útgáfudag. mosfellingur@mosfellingur.is MOSFELLINGUR R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Bílaleiga á staðnum Þjónustuverkstæði skiptum um framrúður 11. tbl. 21. árg. fimmtudagur 15. september 2022 • Dreift frítt inn á öll heimili í mosfellsbæ • vefútgáfa: www.mosfellingur.is Kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080 svanþór einarsson • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar www.fastmos.is Fallegt 144,2 m2 raðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Eignin skiptist í þrjú svefnherbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús, forstofu, eldhús, stofu, borðstofu, bílskúr og geymslu. Hellulagt bílaplan og fallegur garður með timburverönd og heitum potti í suðvesturátt. V. 89,9 m. Dalatangi - raðhús Fylgstu með okkur á Facebook Hyrjarhöfða 2 S. 558 0888 www. redder.is bæjarlistamennirnir 2022 voru útnefndir í túninu heimamynd/raggiÓla Bæjarlistamenn mosfellsBæjar Eva Björg, Sigrún og Agnes Wild stofnuðu leikhópinn Miðnætti smá auglýsingar Stríðsmunir Óska eftir munum frá stríðsárunum tengdum Mosfellssveit www.fbi.is sími 822-5344. Tryggvi. Erfðaskrár - Kaupmálar - Skipti dánarbúa Skilnaðarsamningar - Slysamál Gallar í fasteignum Persónuleg þjónusta Háholti 14 - Sími 588 1400 - mglogmenn@mglogmenn.is - www.mglogmenn.is gÓÐIr MeNN eHf Rafverktakar GSM: 820-5900 • nýlagnir • viðgerðir • • hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir Löggiltur rafverktaki Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga mosfellingur@mosfellingur.is Þú getur auglýSt frítt (...allt að 50 orð) Sendu okkur þína smáauglýsingu í gegnum tölvupóst: mosfellingur@mosfellingur.is flugumýri 2 - Sími 566-6216 Öll almenn vörubíla- og kranaþjónusta • Grabbi, grjótkló og fl. • Útvega öll jarðefni. • Traktor og sturtuvagn í ýmis verkefni eða leigu. • Sláttuþjónusta og fl. Bj Verk ehf. Björn s: 892-3042 www.motandi.is Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð Þjónusta við Mosfellinga - 45 Sérhæfum okkur í uppsetningu á innréttingum koverktakar@gmail.com SELD Netfang: berg@berg.is • www.berg.is Sími: 588 55 30 Opið virka daga frá kl. 9-18 Pétur Pétursson Löggiltur fasteignasali GSM: 897 0047 Berg fas te ignasa la s to fnuð 1989 Bergholt Nýtt í sölu Vel staðsett 76 fm. endaraðhús við Grundartanga í Mosfellsbæ. Parket og flisar á gólfum. Tvö rúmgóð svefnherbergi. Geymsluloft yfir íbúð. útgegng í góðan garð. 6 fm. gróðurhús í garði. Rólegt og fallegt hverfi. Laus fljótlega. Grundartangi Mjög vandað 184 fm. einbýli við eina fallegustu götu Mosfellsbæjar. 4 svefnherbergi. 2 baðherbergi/snyrtingar. Björt stofa með arni. Stór bilskúr með geymslu inn af. Fallegur garður. Gróið hverfi. Nýtt K gler í öllum gluggum og nýr þakkantur. Bergholt Nýtt í sölu. Mjög fallegt 200 fm. einbýli við Lágholt í Mosfellsbæ. Nýlegt eldhús. Flísar á eldhúsi og stofu . Upptekin loft í stofu. Gestasnyrting og gott baðherbergi. 4 svefnherbergi. Glæsi gur sólskáli ð arni. Góður frágangur. Einstaklega fallegur garður. Heitur pottur. Þetta er hugguleg eign við rólega lokaða götu. Skóli, íþróttaaðstaða og hestavöllur í göngu færi. Lágholt Nýtt í sölu. Mjög glæsilegt 286 fm. einbýli á þremur pöllum. Tvíbreiður bílskúr með geymslulofti. 5 herbergi. Arin í stofu og stórkostlegt útsýni til Esjunnar og snæfellsjökuls. Lóðin er 1600 fm. Með trjám og runnum. Þetta er einstaklega smekklegt og vel hannað hús. Eign fyrir vandláta. V. 52,9 m. Fellsás Bergholt Reykjamelur Vandað og vel byggt 216 fm. enbýli á tveimur hæðum á einum fallegasta stað í Mosfellsbæ. Húsið stendur á lóð við Varmá,umvafið gróðri. Stór lóð. Eign í algjörum sérflokki. Óskað er eftir tilboðum í eignina. Bergholt Byggðarholt Nýtt í sölu. Mikið endurnýjað 127 fm. raðhús á mjög barnvænum stað í miðbæ Mosfellsbæjar. 3 góð svefnherbergi. Nýtt parket og flísar. Rúmgott baðherbergi. Útgengt á baklóð úr stofu. Smekklegar innréttingar Nýtt þak og verið að mála húsið að utan.Örstutt í skóla og íþróttasvæði. V. 28,5 Bergholt Litlikriki Vorum að fá í sölu glæsilegt tveggja hæða rúmlega 300 fm. einbýli með innbyggðum tvíbreiðum bílskúr við Litlakrika. Húsið afhendist fokhelt að fullklárað að utan. Til greina kemu að afhenda það lengra komið Viltu Selja? 588 55 30 www.berg.iS Bíldshöfða 14 | Reykjavík | s. 547 4444 www.artpro.is Nú má sumarið koma Nýliðin vika hefur verið stútfull af skemmtilegri vinnu hjá mér; lokapróf í háskólanum, undirbúningur fyrir Vinnuskóla Mosfellsbæjar, Samfest- ingurinn og að fá að fylgjast með unglingunum okkar vinna að því að klára skólaárið sitt. Eins og glöggir taka eftir samanstóð vikan mín að mestu af starfi með unglingum. Það er svo gefandi að vinna með unglingum, að fá að fylgj- ast með þeim þroskast, læra, misstíga sig og rísa aftur upp. Það geta það nefnilega allir og eru unglingar hvað mest móttækilegir fyrir því að læra og rísa aftur upp. Það er hlutverk okkar sem eldri erum að leiðbeina og efla. Við starfsmenn félagsmiðstöðvar- innar Bólsins fórum með 120 ungl- inga á Samfestinginn síðustu helgi, það er viðburður þar sem nokkur þúsund unglingar koma saman að skemmta sér, kynnast hvert öðru og hafa gaman. Það er svo frábært að fá að vinna með þeim og fara með þeim á slíka viðburði, sjá þau með eigin augum skemmta sér konunglega og vera sjálfum sér og öðrum til sóma. Nú fer sumarið að byrja og margir komnir í sumargírinn, skólinn hjá okkur sjálfum eða börnunum okkar alveg að klárast og það glittir annað slagið í gulu vinkonu okkar. Það er alltaf sárt að horfa á eftir 10. bekkjar unglingum fara frá okkur en á sama tíma gleðilegt að sjá hvaða leið þau velja sér og hvernig þau tækla hin ýmsu verkefni lífsins. Vinnuskóli Mosfellsbæjar hefur göngu sína í næsta mánuði þar sem unglingar bæjarins vinna að því að halda bænum hreinum og fínum. Mig langar að biðja alla í bænum um að taka höndum saman og vera dugleg að hrósa og hvetja unglingana okkar áfram í sumar. Það er svo miklu skemmtilegra að vinna þegar verið er að hvetja mann áfram og hrósa heldur en að einungis heyra af því þegar hlutirnir fara ekki alveg eins og við viljum. Það eru allir að gera sitt besta.

x

Mosfellingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.