Mosfellingur - 22.08.2023, Qupperneq 32

Mosfellingur - 22.08.2023, Qupperneq 32
 - Fréttir úr bæjarlífinu32 Umhverfissvið Mosfellsbæjar auglýsir eftir þremur áhugasömum einstaklingum með faglega hæfni til að vinna með okkur að uppbyggingu samfélagsins. Í boði er vinnustaður með frábæru samstarfsfólki í sveit- arfélagi með ríka sögu, menningu og einstaka náttúru. Verkefnastjóri landupplýsinga og miðlunar Við leitum að starfsmanni til að leiða stafræna upplýsingamiðlun hjá skipulagi Mosfellsbæjar. Starf verkefnastjóra landupplýsinga og miðlunar er á umhverfissviði Mosfellsbæjar og tilheyrir skipulagsteymi sveitarfélagsins. Verkefnastjóri framkvæmda Við leitum að starfsmanni sem hefur reynslu og þekkingu á stærri verklegum uppbyggingar- og endurbótaverkefn- um. Starf verkefnastjóra stærri framkvæmda er 100% starf á umhverfissviði Mosfellsbæjar og tilheyrir teymi eignarsjóðs. Verkefnastjóri viðhalds- og aðgengismála Við leitum að starfsmanni til að fylgja eftir viðhaldsfram- kvæmdum og aðgengismálum sveitarfélagsins. Starf verkefnastjóra viðhalds- og aðgengismála er á umhverfis- sviði Mosfellsbæjar og tilheyrir teymi eignarsjóðs. Umsóknum skal skila í gegnum www.alfred.is. Umsóknir skulu innihalda starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starf- inu. Umsóknarfrestur er til og með 30. ágúst 2023. Mosfellsbær leggur áherslu á jafnrétti og hvetur öll áhugasöm til að sækja um starfið, óháð kyni, fötlun eða menningarlegum bakgrunni. Föstudag frá 19:30-23:00 Laugardag frá 12:00-16:00 Allur ágóði af súpusölunni fer til kaupa á eldhúsi í skátaheimili Mosverja. Súpuveisla í Álafosskvosinni Matreiðslumeistarinn Friðrik V. galdrar fram kraftmikla kjötsúpu og dýrindis vegansúpu á bæjarhátíðinni Súpuskálin kostar aðeins kr. 1.000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Mosfellingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.