Mosfellingur - 22.08.2023, Side 36

Mosfellingur - 22.08.2023, Side 36
Í túninu heima Þriðju­dag­u­r 22. ág­úst 13:00-16:00 Hannyrðir í Hlégarði Opið hús fyrir alla sem hafa áhuga á að taka þátt í handavinnu og njóta samveru. Unnið að veflistaverki sem prýða mun Hlégarð og eru allir hvattir til að setja sitt spor í verkið. 17:00-20:00 Perlað með Krafti Kraftur kemur í Hlégarð og perlar armbönd með Aftureldingu og Mosfellingum. Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein. 18:00 PrjónasKreytingar Kvenfélag Mosfellsbæjar skreytir aspirnar við Háholt í miðbæ Mosfellsbæjar með handverki. Íbúar geta tekið þátt og komið með það sem þeir eru með á prjónunum. Miðviku­dag­u­r 23. ág­úst 15:00 Kynning fyrir eldri borgara Kynningarfundur í Hlégarði um þá þjónustu sem stendur til boða í sveitarfélaginu. Þjónustuaðilar með kynningarbása og heitt á könnunni. 18:45-20:15 ball fyrir 7. beKKinga Í túninu heima ball í Hlégarði. DJ Swagla spilar. 1.000 kr. inn. 20:30-22:30 Unglingball í Hlégarði fyrir 8.-10. beKK Í túninu heima hátíðarball á vegum félags- miðstöðvarinnar Bólsins. DJ Ragga Hólm, Aron Can og leynigestur. 2.000 kr inn. 20:00 tón-veisla í KirKjUnni Rock Paper Sisters býður til tón-veislu í Lágafellskirkju! Hammondleikari hljóm- sveitarinnar er enginn annar en fráfarandi organisti kirkjunnar, Þórður Sigurðarson. Aðrir meðlimir eru þeir Eyþór Ingi, Davíð Sigurgeirsson, Þorsteinn Árnason og Jón Björn Ríkarðsson. Ókeypis aðgangur. Fimmtu­dag­u­r 24. ág­úst íbÚar sKreyta HÚs og gÖtUr í HverfislitUm GULUR Hlíðar, Höfðar, Tún og Mýrar RAUÐUR Tangar, Holt og Miðbær BLEIKUR Teigar, Krikar, Lönd, Ásar, Tungur og Mosfellsdalur BLÁR Reykja- og Helgafellshverfi 10:00-14:00 Kaffisæti Kaffisæti pop-up kaffihús opið í Lágafells- laug. Ekta ítalskt kaffi á boðstólum. 16:00-16:45 sUmarfjÖr 60+ Sumarfjör á frjálsíþróttavellinum að Varmá fyrir 60+ með Höllu Karen og Bertu. 17:00-18:00 ÚtifjÖr með HressUm KonUm á varmárvelli Útifjör fyrir konur á öllum aldri á frjáls- íþróttavellinum að Varmá. Geggjuð æfing með Höllu Karen og Bertu. 17:00 UPPsKerUHátíð sUmarlestUrs á bóKasafninU Bókasafnið kveður sumarlesturinn með stæl og fagnar góðu gengi duglegra lestrarhesta. Einar Aron töframaður mætir í heimsókn með töfrasýningu. 17:00 listamannasPjall í listasalnUm Henrik Chadwick Hlynsson verður með listamannaspjall um sýningu sína Fjallaloft í Listasal Mosfellsbæjar. 17:30-19:00 oPið HÚs Hjá borð- tennisfélagi mosfellsbæjar Nýstofnað Borðtennisfélag Mosfellsbæjar verður með opið hús í Lágafellsskóla. Fyrstu 20 í 1.-10. bekk sem mæta fá gefins spaða. Öll velkomin. 17:00-22:00 sUndlaUgarKvÖld Húllumhæ og frítt inn í Lágafellslaug á fimmtudagskvöldið. Blaðrarinn gleður börnin kl. 18-20. DJ Baldur heldur uppi stuðinu. Leikhópurinn Lotta verður með atriði kl. 18:15 og 19:15. Aqua Zumba kl. 18:45 og 19:45. Splunkuný Wipeout-braut tekin í notkun, opin fyrir yngri krakka kl. 17- 20 og fyrir þá eldri kl. 20-22. Ís í boði. 19:00 fellaHringUrinn - samHjól Hjóladeild Aftureldingar stendur fyrir samhjóli þar sem hjólaður verður bæði litli Fellahringurinn sem er 15 km og stóri Fellahringurinn 30 km. Samhjólið hefst að Varmá og endar á smá veitingum í boði hjóladeildarinnar að Varmá. Útivera, samvera og gleði. Nánar á facebook. 19:00 sÖgUganga Safnast verður saman í Álafosskvos, gengið niður með Varmá með Bjarka Bjarnasyni. Þema göngunnar verður íþróttalíf í og kringum Varmá, m.a. verður sagt frá dýfingum á Álafossi, tarsanleik í Brúarlandi og fyrsta Varmárvellinum sem var stundum lokaður vegna aurbleytu. Göngunni lýkur við Harðarból. Að venju tekur söngflokkur- inn Stöllurnar lagið á vel völdum stöðum. 20:00 bílaKlÚbbUrinn KrÚser Bílaklúbburinn Krúser safnast saman á bílaplaninu við Kjarna. Tilvalið að kíkja á flottar drossíur og klassíska bíla frá liðinni tíð. Fjöldi glæsivagna á svæðinu ef veður leyfir og eru heimamenn hvattir til að mæta. 20:00 við eigUm samleið - Hlégarði Tónleikar með lögunum sem allir elska. Jógvan Hansen, Guðrún Gunnars og Sigga Beinteins flytja sígildar dægurperlur ásamt einvalaliði hljóðfæraleikara. Miðar á Tix.is 21:00 Hátíðarbingó í banKanUm Bingó fullorðna fólksins í Bankanum með stórglæsilegum vinningum að vanda. Bingóstjóri: Hilmar Mosfellingur. Hægt að tryggja sér spjöld á Bankinnbistro.is/boka. Föstu­dag­u­r 25. ág­úst 07:30 mosfellsbaKarí Bakaríið í hátíðarskapi alla helgina og býður gestum og gangandi upp á ferskt brauð og frábæra stemningu. Bakkelsi í hverfalitunum og vöffl­ur til hátíðarbrigða. 10:00-14:00 Kaffisæti Kaffisæti pop-up kaffihús opið í Lágafells- laug. Ekta ítalskt kaffi á boðstólum. 10:00-18:00 ÚtvarP mosfellsbær Umsjón: Ástrós Hind Rúnarsdóttir og Tanja Rasmussen. FM 106,5 og í Spilaranum. Útsending alla helgina. 10:00 og 11:00 sÖngvasyrPa með leiKHóPnUm lottU Elsta árgangi leikskólanna í Mosfellsbæ er boðið á leiksýningu í bókasafninu. Leikhópurinn Lotta flytur söngvasyrpu sem er stútfull af sprelli, fjöri og söng. Dagskrá í samstarfi við leikskólana. 11:00-17:00 HÚsdýragarðUrinn Geitur, kettlingar, grís, kálfur, hænur, kanínur, naggrísir og mörg önnur húsdýr á Hraðastöðum í Mosfellsdal. Aðgangur: 1.100 kr. www.hradastadir.is 15:00-21:00 KjÚllagarðUrinn við Hlégarð Matur, drykkir og afþreying fyrir alla. Mat- arvagnar frá Götubitanum, hoppukastalar, vatnabolti og teygjuhopp frá Köstulum, Veltibíllinn og Handboltaborgarinn frá UMFA. Bjór, léttvín og kokteilar. Tilvalið stopp fyrir skrúðgöngu og brekkusöng. 16:00-18:00 oPið í ÞjónUstUstÖð Opið hús og kynning á starfsemi Þjón- ustustöðvar Mosfellsbæjar að Völuteig 15. Margt að skoða. Boðið upp á grillaðar pylsur, kaffi og kleinur. 17:00-20:00 oPið HÚs listamanna í álafossKvos Ólöf Björg Björnsdóttir myndlistarmaður og Þórir Gunnarsson Listapúki fagna listinni í Kvosinni með vinnustofusýningu að Álafossvegi 23, 3. hæð. Leiðsögn kl. 18. Velkomin og njótið lista, gleði og samveru. 17:00-19:00 myndlistarsýning að bæjarási 2 Myndlistarsýning í garðinum heima, Bæj- arási 2. „Héðan og þaðan” blönduð verk frá myndlistarkonunni Hólmfríði Ólafsdóttur. 18:00 námsKeið í lectio divina – biblíUleg íHUgUn Námskeið í safnaðarheimili Lágafellssókn- ar, Þverholti 3, helgina 25.-27. ágúst á vegum Kyrrðarbænasamtakanna á Íslandi. Skráning og upplýsingar á: lagafellskirkja.is 18:30-20:00 lifandi tónar á gloríU Lifandi ljúf tónlist og stemning á kaffihús- inu Gloríu áður en skrúðgangan leggur af stað. High Tea og happyhour alla helgina. 19:00-23:00 KaffiHÚs mosverja Skátafélagið Mosverjar verður með kaffi- hús í Skálanum í Álafosskvos. Rjúkandi heitar vöffl­ur og kakó/kaffi ásamt góðgæti. 19:00-23:00 sÚPUveisla friðriKs v í álafossKvos Matreiðslumeistarinn Friðrik V galdrar fram kraftmikla kjötsúpu. Allur ágóði fer til endurbóta á skátaheimili Mosverja 19:30-23:00 oPin vinnUstofa í álafossHÚsinU Sigríður Lárusdóttir og Lárus Þór Pálmason verða með opna vinnustofu að Álafossvegi 23, 4. hæð (lyfta á gafli hússins). Myndlist, olíu-, akríl- og vatnslitamyndir. 19:30-22:00 ÚtimarKaðUr í álafossKvos Markaðstjöld full af fjölbreyttum varningi. 20:15 íbÚar safnast saman á miðbæjartorgi Gulir, rauðir, bleikir og bláir. Allir hvattir til að mæta í lopapeysu. 20:30 sKrÚðgÖngUr leggja af stað Hestamannafélagið Hörður leiðir gönguna með vöskum fákum. Göngustjórar frá Leikfélagi Mosfellssveitar. Tufti Túnfótur, þriggja metra hátt tröll, tekur þátt í göngu. 21:00-22:30 UllarPartý í álafossKvos Brekkusöngur og skemmtidagskrá. Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Mosfellsbæjar setur hátíðina. Greta Salóme hitar upp brekkuna. Tónlistarkonan Gugusar tekur nokkur lög. Hilmar Gunnars og Gústi Linn stýra brekkusöng. Kyndill kveikir á blysum. 22:00 KjÚllinn 2023 í Hlégarði Tónlistarveisla í Hlégarði föstudagskvöldið 25. ágúst. Fram koma: Sprite Zero Klan, Aron Can, Bríet, Steindi & Auddi, Dj. Geiri Slææ. Húsið opnar 22.00 og standandi partí til 01.30. Miðasala á Tix.is 22:00-01:00 sZK og dj seðill í banKanUm DJ Seðill og Sprite Zero Klan gera allt vitlaust í Bankanum. Lau­g­ardag­u­r 26. ág­úst frítt í varmárlaug • frítt á gljúfrastein Tívolí við Miðbæjartorg um helgina Aðgöngumiðar seldir á staðnum. 8:00-20:00 golfKlÚbbUrinn Tveir fyrir einn af vallargjaldi á golfvellinum í Bakkakoti í Mosfellsdal um helgina. 9:00-17:00 íÞróttasvæðið á tUngUbÖKKUm Fótboltamót Aftureldingar og Weetos, 6. og 7. flokkur karla og kvenna. 9:00-16:00 tindaHlaUPið Náttúruhlaup sem hefst við Íþróttamið- stöðina að Varmá. Ræst verður í þremur ráshópum, 5 og 7 tindar kl. 9:00, 1 tindur og 3 tindar kl. 11:00. Fjórar vegalengdir í boði, 7 tindar (38 km), 5 tindar (34 km), 3 tindar (19 km) og 1 tindur (12 km). Tinda- hlaup Mosfellsbæjar er í boði Nettó. 10:00-14:00 Kaffisæti Kaffisæti pop-up kaffihús opið í Lágafells- laug. Ekta ítalskt kaffi á boðstólum. 10:00-18:00 ÚtvarP mosfellsbær Umsjón: Ástrós Hind Rúnarsdóttir og Tanja Rasmussen. FM 106,5 og í Spilaranum. Útsending alla helgina. 10:00-12:00 KraKKaHestar og KleinUr á bliKastÖðUm Á Blikastöðum, við gömlu útihúsin, verður boðið upp á Krakkahesta og kleinur. Viðburðurinn hentar vel fyrir yngstu kynslóðina en teymt er undir krökkunum og boðið upp á hressingu og kleinur. 10:00-17:00 frítt á gljÚfrastein Gljúfrasteinn – hús skáldsins opnar dyrnar að safninu upp á gátt og verður frítt inn í tilefni bæjarhátíðar Mosfellsbæjar, Í túninu heima. Gljúfrasteinn var heimili og vinnustaður Halldórs Laxness og fjölskyldu hans um hálfrar aldar skeið. 10:00-16:00 sUmarHátíð miðnættis í bæjarleiKHÚsinU Tjaldið, Þorri og Þura, brúðusmiðja, veitingasala, andlitsmálning o.fl. Ókeypis U l p rtý í Álafoss vos á fös u gskvöld Íbúar safnast sama á Miðb jartorgi kl. 20:15 fyrir skrúðgöngu • Skemmtidagskrá í Álafosskvos kl. 21:00 Dagskrá hátíðarinnar í miðopnu blaðsins og á www.mos.is 27. gúst kl. 21:00-23:00 Í TÚNINU HEIMA 25. ágúst kl. 21 Úti- markaður Greta SalómeSe ning Brekku- söngur og blys G gusar Í túninu heima élsmiðjan ehf

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.