Mosfellingur - 22.08.2023, Side 37

Mosfellingur - 22.08.2023, Side 37
Í túninu heima inn, miðar fyrir atriði á sal fást í miðasölu Bæjarleikhússins 30 mínútum fyrir hvert atriði. Sjá dagskrá: www.midnaetti.com 10:00-17:00 grænmetismarkaður Grænmeti frá Mosskógum, silungur frá Heiðarbæ, rósir frá Dalsgarði og önnur íslensk hollusta á boðstólum. Síðasti markaður sumarsins í Dalnum. 11:00-17:00 Húsdýragarðurinn Geitur, kettlingar, grís, kálfur, hænur, kanínur, naggrísir og mörg önnur húsdýr á Hraðastöðum í Mosfellsdal. Aðgangur: 1.100 kr. www.hradastadir.is 11:00-16:00 markaðstorg Ljósmyndastofan Myndó, hannyrðabúðin Sigurbjörg og Folda Bassa hafa opið fyrir gesti og gangandi í Þverholti. Einnig verða konur frá Úkraínu búsettar í Mosfellsbæ að gefa smakk af þjóðarsúpunni þeirra kl. 13–15 í sal Samfylkingarinnar. Fullt af frábærum tilboðum, markaðstjöld full af fjölbreyttum varningi og skottmarkaður. 11:00-17:00 kaffiHús mosverja Skátafé­lagið Mosverjar verður með kaffi­­- hús í Skálanum í Álafosskvos. Rjúkandi heitar vöffl­ur og kakó/kaffi­­ ásamt góðgæti. 11:00-15:00 Leikjavagn umfÍ á stekkjarfLöt Afturelding opnar leikjavagninn fyrir káta krakka. Fótboltatennis, ringó, krolf, boccia, mega jenga, spike ball, frisbí, kubb, leikir, sprell, tónlist og margt fleira. 11:30-16:00 súpuveisLa friðriks v Í áLafosskvos Matreiðslumeistarinn Friðrik V galdrar fram kraftmikla kjötsúpu. Allur ágóði fer til endurbóta á skátaheimili Mosverja. 12:00 Barnaskemmtun við HLégarð - ævintýrið Leiksýningin Ævintýrið - frábær skemmtun fyrir börn og fullorðna. Fjallar um Jónatan og Dreka. Þeir vinirnir bregða sé­r í alls kyns leiki og sjá börnin hvernig hugar- heimur þeirra lifnar við á sviðinu. Boð- skapur verksins er um mikilvægi vináttu og virðingu fyrir náunganum. Frír aðgangur á Hlé­garðstúnið. 12:00-16:00 opin vinnustofa Í áLafossHúsinu Sigríður Lárusdóttir og Lárus Þór Pálmason verða með opna vinnustofu að Álafossvegi 23, 4. hæð (lyfta á gafli hússins). Myndlist, olíu-, akríl- og vatnslitamyndir. 12:00-20:00 opið Hús Listamanna Í áLafosskvos Ólöf Björg Björnsdóttir myndlistarmaður og Þórir Gunnarsson Listapúki fagna listinni í Kvosinni með vinnustofusýningu að Álafossvegi 23, 3. hæð. Leiðsögn kl. 14 og 18. Verið hjartanlega velkomin og njótið lista, gleði og samveru. 12:00-17:00 Wings and WHeeLs – tunguBakkafLugvöLLur Gamlar flugvé­lar, dráttarvé­lar úr Mosfells- bæ, mótorhjól, fornbílar og flugsýning. Heitt á könnunni fyrir gesti og kara- mellukast fyrir káta krakka kl. 16:30. 12:00 Hópakstur um mosfeLLsBæ Ferguson-fé­lagið stendur fyrir hópakstri dráttarvé­la og fornbíla. Lagt af stað frá Tungubakkaflugvelli og keyrt um bæinn. 12:00-17:00 karLar Í skúrum - Handverkssýning. Opið hús að Skálahlíð 7A, Litlahlíð, á svæði Skálatúns. Margs konar verk til sýnis og karlar að störfum. Útskurður, tálgun, rennismíði, módelsmíði, fluguhnýtingar o.fl. Komið og fræðist um starfsemina. Kaffi­­ og meðlæti. 12:00-16:00 útimarkaður Í áLafosskvos Markaðstjöld full af fjölbreyttum varningi og ýmsar uppákomur á sviði. 12:00 Varmárkórinn 13:00 Djasskrakkar 14:00 Dúettinn Gleym mé­r ei 14:30 Daniel Moss 15:00 Tufti Túnfótur á ferðinni 15:30 Hljómsveitin Slysh 12:30 greniByggð 36 - mosfeLLingar Bjóða Heim Jokka og Sjonni verða með örtónleika í garðinum í Grenibyggð 36. Svo tekur kvennakórinn Stöllur við og flytur nokkur lög kl. 13. 13:00-16:00 kLifurveggur við skátaHeimiLið Sigraðu vegginn og láttu þig síga rólega niður. Átta metra hár veggurinn er áskorun fyrir börn á öllum aldri. 13:00-15:00 kynnist úkraÍnu Opið hús í Þverholti 3 þar sem gestir geta kynnst Úkraínu og þeirra menningu. Úkr- aínsk stemning og smakk af þjóðarsúpu þeirra í boði fyrir gesti. 13:00 aftureLding – Leiknir r. á maLBikstöðinni að varmá Meistaraflokkur karla í knattspyrnu spilar gegn Leikni R. að Varmá. Afturelding er í mikilli toppbaráttu í Lengjudeildinni um þessar mundir. 13:00-17:00 myndListarsýning að Bæjarási 2 Myndlistarsýning í garðinum heima, Bæj- arási 2. „Hé­ðan og þaðan” blönduð verk frá myndlistarkonunni Hólmfríði Ólafsdóttur. 13:00 stöLLurnar Bjóða Heim – greniByggð 36 Tónleikar í garðinum. Kvennakórinn Stöllurnar býður upp á úrval íslenskra og erlendra laga undir stjórn Heiðu Árnadóttur kòrstjóra. 13:00- 16:00 opin vinnustofa LágHoLti 17 Heiða María er 18 ára listakona sem er ein af þeim sem fé­kk styrk sem íþrótta- og tómstundanefnd veitti til ungra og efnilegra ungmenna. Hún ætlar að sýna og selja þau verk sem hún hefur unnið að í sumar ásamt eldri verkum. 14:00-16:00 umHyggjudagur Í LágafeLLsLaug Frítt í Lágafellslaug kl. 14-16, gefins sund- pokar fyrir börnin meðan birgðir endast. 14:00-16:00 kjúkLingafestivaL Stærstu kjúklinga- og matvælaframleið- endur landsins kynna afurðir sínar, selja og gefa smakk við íþróttamiðstöðina að Varmá. Matur og skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Ýmis skemmtiatriði, tónlistar- atriði, Greipur Hjaltason með uppistand, Kristján og Elsa úr Frozen verða á röltinu. 14:00-16:00 suðræn veisLa á gLorÍu Gloría við Bjarkarholt býður gestum og gangandi upp á paellu beint af pönnunni. Happy Hour alla helgina. 14:00 akurHoLt 21 - mosfeLLingar Bjóða Heim Stormsveitin ásamt Arnóri Sigurðarsyni, Þóri Úlfarssyni og Jens Hanssyni. Efnis- skráin er bland af lögum sem Stormsveitin hefur sungið síðustu 12 ár auk laga af plötunni Fótspor tímans. 14:00-17:00 stekkjarfLöt Frítt fyrir káta krakka í hoppukastala og auðvitað ærslabelg. 15:00 ástu-sóLLiLjugata 9 - mosfeLLingar Bjóða Heim Söngkonan og fiðluleikarinn Greta Salóme býður heim til sín í 30 mínútna tónleika. Eitthvað fyrir alla á boðstólum og grillaðar pylsur. Með henni leikur gítarleikarinn Gunnar Hilmarsson. Opið hús kl. 14:45-16. 15:00 áLmHoLt 10 – mosfeLLingar Bjóða Heim Hrönn og Davíð bjóða að venju upp á glæsilega óperutónleika. Eva Þyri Hilm- arsdóttir píanisti leiðir hóp ungra óperu- söngvara. Sé­rstakir gestir verða Bryndís Guðjónsdóttir sópran og Kristín Mäntylä mezzosópran. Svo verða Davíð, Stefán og Helgi Hannesar með fasta liði eins og vejulega. Kaffi­­sala til góðgerðarmála. 15:00 reykjaByggð 33 – mosfeLLingar Bjóða Heim Íris Hólm og Ingibjörg Hólm syngja við undirleik Sveins Pálssonar sem leikur á gítar, Davíðs Atla Jones sem leikur á bassa og Þóris Hólm sem leikur á slagverk 15:00-16:00 Hestafjör Teymt undir börnum á Stekkjarflötinni í boði Hestamenntar. 15:30 Brekkutangi 24 - mosfeLLingar Bjóða Heim Mosfellingurinn Hlynur Sævarsson og Kjal- ar Kollmar sameina krafta sína í dúett og halda heimatónleika í Brekkutanga 24. Þeir leika sígild íslensk lög ásamt erlendum djass útsett fyrir bassa og söng. 16:15 Brekkutangi 24 - mosfeLLingar Bjóða Heim Gleðisveitin Látún spilar frumsamið balkan-ska-fönk í garðinum. Fyrir utan Mosfellinginn Sævar Garðarsson sem spilar á trompet, eru Þorkell Harðarson á klarinett/altósax, Hallur Ingólfsson á trommur, Albert Sölvi Óskarsson á bariton/ alto-sax, Sólveig Morávek á tenórsax og Þórdís Claessen á rafbassa. 16:30 karameLLukast Karamellukast á Tungubökkum. 17:00 kvÍsLartunga 98 - mosfeLLingar Bjóða Heim Karlakórinn Esja kemur fram á heimatón- leikum í Kvíslartungu. Lé­ttur og hefðbund- inn kór með óhefðbundnu ívafi. 17:00-21:00 götugriLL Íbúar í Mosfellsbæ halda götugrill í vel skreyttum götum bæjarins. 21:00-23:00 stórtónLeikar á miðBæjartorgi Skemmtun fyrir alla fjölskylduna þar sem Mosfellsbær býður upp á stórtónleika á Miðbæjartorginu. Fram koma: Sigga Ózk, Mugison, Páll Rósinkranz úr Jet Black Joe, Sprite Zero Klan, Diljá Pé­tursdóttir og Páll Óskar. Kynnir verður Dóri DNA. Björgunarsveitin Kyndill skýtur upp flugeldum af Lágafelli skömmu eftir að tónleikum lýkur. 22:00-01:00 BryndÍs Í Bankanum Leik- og söngkonan Bryndís Ásmunds- dóttir syngur sín uppáhaldslög. Með henni verður Franz Gunnarsson á gítar. Frítt inn. 23:30-04:00 stórdansLeikur Páll Óskar mætir í íþróttahúsið að Varmá og heldur hátíðarball með Aftureldingu. Miðaverð á Pallaball 4.500 kr. í forsölu og 5.500 kr. við inngang. Forsala í íþróttahús- inu að Varmá (20 ára aldurstakmark). Sunnudag­ur 27. ág­úst 8:00-20:00 goLfkLúBBurinn Tveir fyrir einn af vallargjaldi á golfvellinum í Bakkakoti í Mosfellsdal um helgina. 9:00-17:00 Íþróttasvæðið á tunguBökkum Fótboltamót Aftureldingar og Weetos, 6. og 7. flokkur karla og kvenna. 10:00-14:00 kaffisæti Kaffi­­sæti pop-up kaffi­­hús opið í Lágafells- laug. Ekta ítalskt kaffi­­ á boðstólum. Opið verður áfram næstu þrjár helgar. 10:00-18:00 útvarp mosfeLLsBær Umsjón: Ástrós Hind Rúnarsdóttir og Tanja Rasmussen. FM 106,5 og í Spilaranum. Útsending alla helgina. 11:00-17:00 Húsdýragarðurinn Geitur, kettlingar, grís, kálfur, hænur, kanínur, naggrísir og mörg önnur húsdýr á Hraðastöðum í Mosfellsdal. Aðgangur: 1.100 kr. www.hradastadir.is 12:00-17:00 karLar Í skúrum mosfeLLsBæ - Handverkssýning Opið hús að Skálahlíð 7A, Litlahlíð, á svæði Skálatúns. Margs konar verk til sýnis. Útskurður, tálgun, rennismíði, módelsmíði, fluguhnýtingar o.fl. Komið og fræðist um starfsemina. Kaffi­­ og meðlæti. 14:00 HátÍðardagskrá Í HLégarði - Umhverfisnefnd veitir umhverfisviður- kenningar Mosfellsbæjar 2023. Einnig eru veittar viðurkenningar fyrir tré­ ársins og plokkara ársins. - Mosfellsbær heiðrar starfsmenn sem eiga 25 ára starfsafmæli. - Útnefning bæjarlistamanns Mosfells- bæjar 2023. - Krakkar úr Helgafellsskóla taka lagið. - Óvænt tónlistaratriði. - Heitt á könnunni og öll velkomin. 14:00-16:00 opið Hús á sLökkvistöðinni Slökkvistöðin við Skarhólabraut verður til sýnis fyrir hátíðargesti. Gestum býðst að skoða bíla, tæki og búnað slökkviliðsins í bílasal. Öll velkomin. 14:00-17:00 myndListarsýning að Bæjarási 2 Myndlistarsýning í garðinum heima, Bæjar- ási 2. „Hé­ðan og þaðan” blönduð verk frá myndlistarkonunni Hólmfríði Ólafsdóttur. 16:00 stofutónLeikar Á Gljúfrasteini koma fram Kolbeinn Ketilsson tenór og Matthildur Anna Gísladóttir píanóleikari. Síðustu stofutón- leikar sumarsins. Tónleikarnir hefjast kl. 16 í stofunni, aðgangseyrir er 3.500 kr. 17:00 mosfeLLingar Bjóða Heim - túnfótur Blúshljómsveit Þorkels Jóelssonar og fé­lagar halda tónleika á garðpallinum í Túnfæti í Mosfellsdal. Verið velkomin. 18:00 kyrrðarBæn Biblíuleg íhugun í Mosfellskirkju og ganga í nánasta umhverfi. Bylgja Dís Gunnarsdóttir og sr. Henning Emil Magnússon leiða stundina. Hressing í kirkjunni 20:00 kvöLdmessa Lágstemmd stund í Mosfellskirkju með mikla áherslu á íhugun, iðkun og söng. Góð leið til að undirbúa sig fyrir komandi viku. Þórður Sigurðarson, organisti, leiðir tónlistina. Sr. Henning Emil þjónar.

x

Mosfellingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.