Læknablaðið : fylgirit - 07.03.2014, Page 11

Læknablaðið : fylgirit - 07.03.2014, Page 11
B R Á Ð A D A G U R I N N 2 0 1 4 F Y L G I R I T 7 7 12 LÆKNAblaðið 2013/99 FYLGIRIT 74 Bráðadagurinn 7. mars 2014 Þegar á reynir Ráðstefna á vegum bráðasviðs Landspítala, haldin á Hótel Natúra (Loftleiðir) Nauthólsvegi 52, frá kl. 8:30 til 15:00 Dagskrá 08:30-08:32 Setning bráðadagsins Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri bráðasviðs Landspítala 08:32-08:40 Ávarp heilbrigðisráðherra Kristján Þór Júlíusson 08:40-09:20 Boðsfyrirlestur: Sjúkraflug í Skotlandi (á ensku) Dr. Randal McRoberts, sérfræðingur í bráðalækningum og utanspítalaþjónustu, NHS Lothian og EMRS Scotland 09:20-09:30 Þegar á reynir skiptir sjúkraflug máli Pálmi Óskarsson, forstöðulæknir slysa- og bráðamóttöku Sjúkrahússins á Akureyri 09:30-09:40 Sjúkraflug þyrlu Landhelgisgæslu Íslands árið 2012 Auður Elva Vignisdóttir, rannsóknarstofu Landspítala og Háskóla Íslands í bráðafræðum 09:40-9:50 Útköll þyrlu Landhelgisgæslu Íslands árið 2012 Auður Elva Vignisdóttir, rannsóknarstofu Landspítala og Háskóla Íslands í bráðafræðum 9:50–10:10 Kaffihlé 10:10-10:20 Boðsfyrirlestur: Stefna stjórnvalda um sjúkraflug með þyrlu og flugvélum Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri Skrifstofu velferðarþjónustu, velferðarráðuneytinu 10:22-10:32 Efnaslys – viðbrögð Sveinbjörn Gizurarson, prófessor og formaður Öryggisnefndar Háskóla Íslands 10:32-10:42 Líðan þolenda snjóflóðanna á Vestfjörðum: 16 ára eftirfylgd Edda Björk Þórðardóttir, doktorsnemi, Miðstöð í lýðheilsuvísindum og sálfræðideild Háskóla Íslands 10:42-10:52 Aukning á heima- og frítímaslysum árin 2003 - 2011 Edda Björk Þórðardóttir, verkefnastjóri Embættis landlæknis

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.