Læknablaðið : fylgirit - 30.09.2016, Side 5

Læknablaðið : fylgirit - 30.09.2016, Side 5
V I . V Í S I N D A Þ I N G G E Ð L Æ K N A F É L A G S Í S L A N D S 2 0 1 6 F Y L G I R I T 8 9 LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER Geðrof, geðklofi og nauðungaraðgerðir Fundarstjóri Guðrún Dóra Bjarnadóttir 09:00-09:20 Íslenska geðrofsrannsóknin Halldóra Jónsdóttir, geðlæknir 09:20-09:40 Geðrofslyf, fyrsta meðferð. Könnun á sjúkdómsgreiningu og vali lyfja Alexander Elfarsson, kandídat 09:40-10.00 Meðferð geðklofa með clozapíni á Íslandi Oddur Ingimarsson, geðlæknir 10:00-10:30 Kaffihlé og kynningar lyfjafyrirtækja 10:30-10:50 Vitrænt mat og endurhæfing ungs fólks eftir geðrof Ólína Viðarsdóttir, sálfræðingur 10:50-11:10 Tengsl átkastaröskunar og lyfjameðferðar hjá ungu fólki með geðrofssjúkdóma í endurhæfingu á geðsviði Helga Alfreðsdóttir, læknanemi 11:10-11:30 Þvingandi meðferðir í formi nauðungarlyfjagjafa á geðdeildum - sjúklingar í áhættuhóp Eyrún Thorstensen, geðhjúkrunarfræðingur 11:30-11:50 Af nauðungaraðgerðum, staðan í nágrannalöndum og þróun næstu ára Páll Matthíasson, geðlæknir 12:00-13:30 Hádegisverður á Hótel Borgarnesi Gestafyrirlestur 13:30-14:10 Hegðunartruflanir í Alzheimer-sjúkdómi Anton Pétur Þorsteinsson, prófessor 14:10-14:25 Umræður Geðheilbrigðisþjónusta Fundarstjóri Lára Björgvinsdóttir 14:25-14:45 Horft yfir sviðið – þróun geðheilbrigðisþjónustu á Íslandi 2000-2016 Engilbert Sigurðsson, prófessor 14:45-15:05 Samstarfsverkefni BUGL og Sjúkrahússins á Akureyri um þjónustu á norðurlandi fyrir börn og unglinga með geðrænan vanda Dagbjörg Sigurðardóttir, barna- og unglingageðlæknir 15:05-15.25 Tilvísanir í bráðaþjónustu barna- og unglingageðdeildar (BUGL): rannsóknarniðurstöður og ályktanir Bertrand Lauth, barna- og unglingageðlæknir 15:25-15:45 Kaffihlé og lyfjakynningar Fíknisjúkdómar Fundarstjóri Sigurður Páll Pálsson 15:45-16:05 Læknaráp á Íslandi. Ásókn í ávanabindandi lyf á árunum 2004-2013 Finnbogi Ómarsson, læknanemi 16:05-16:25 Misnotkun örvandi lyfseðilsskyldra lyfja og ADHD einkenni meðal háskólanema á Íslandi Bergljót Gyða Guðmundsdóttir, sálfræðingur 16:25-16:45 Handbrögð íslenskra sprautufíkla við neyslu metýlfenídats Guðrún Dóra Bjarnadóttir, geðlæknir 16:45-17:05 Trap Hep C á Íslandi – átaksverkefni til að með höndla alla á Íslandi sem hafa virka Lifrarbólgu C veirusýkingu Valgerður Rúnarsdóttir, fíknilæknir Blandað efni Fundarstjóri Magnús Haraldsson 17:05-17:25 ADHD erfðarannsókn Ólafur Ó. Guðmundsson, barna- og unglingageðlæknir 17:25-17:45 Kynning á MA-verkefni í Fjölskyldumeðferð: Beita dáleiðslu í parameðferð út frá hugmyndafræði Miltons H. Erickson Annetta A. Ingimundardóttir, iðjuþjálfi 17:45-18:05 Félagslegt vinnuumhverfi og taka geðlyfja Kristinn Tómasson, geðlæknir 18:05 Vísindadagskrá slitið LÆKNAblaðið 2016/102 FYLGIRIT 89 5 Hátíðarkvöldverður á Hótel Borgarnesi sem hefst með fordrykk klukkan 19:30 Veislustjóri Ingólfur Sveinn Ingólfsson

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.