Íslensk bókatíðindi - 01.12.1974, Page 2
Nýjar
Bókaforlagsbækur
19%
söluskattur er innifalinn
í verðinu
EINS OG ÉG ER KLÆDD, endurminningar Guðrúnar Á. Símonar
óperusöngkonu, skráðar af Gunnari M. Magnúss. Önnur útgáfa 1974.
Bók 320 Verð með söluskatti í lausasölu kr. 2.594,00
NIÐUR UM STROMPINN, eftir Ármann Kr. Einarsson. Fyrsta útgáfa
þessarar ágætu barnabókar seldist algjörlega upp í fyrra. Önnur
útgáfa 1974.
Bók 316 Verð með söluskatti í lausasölu kr. 714,00
ADDA OG LITLI BRÓÐIR, eftir Jennu og Hreiðar. Fimmta útgáfa 1974.
Bók 179 Verð með söluskatti í lausasölu kr. 595,00
Það er hláleg staðreynd, að
íslenzk stjórnvöld skuli krefj-
ast þess af almenningi, að
hann greiði 19% söluskatt,
sem lagður er ofan á verð
bóka. Þetta þykir öðrum þjóð-
um ósæmileg aðferð til þess
ADDA LÆRIR AÐ SYNDA, eftir Jennu og Hreiðar. Fjórða útgáfa 1974.
Bók 192 Verð með söluskatti í lausasölu kr. 595,00
að afla ríkissjóði tekna. Eng-
lendingar og frændur okkar,
OG BLÓMIN ANGA, eftir Jennu og Hreiðar. Þetta er ný bók fyrir
yngstu lesendurna, prentuð með stóru, skýru letri, myndskreytt af
Hólmfríði Valdimarsdóttur.
Norðmenn, telja það ómenn-
ingarlega skattheimtu. Nú er
Bók 340
verð með söiuskatti í lausasöiu kr. 714,00 unnið að því að leiða ráða-
HANNA MARÍA OG VIKTOR VERÐA VINIR, eftir Magneu frá Kleif-
um. Hér kemur fjórða bókin um hana Hönnu Mariu, sem eignast
hefur fjölmennan vinahóp um allt land.
Bók 336 Verð með söluskatti í lausasölu kr. 952,00
mönnum fyrir sjónir hversu
óraunhæf þessi tekjuöflunar-
leið er í raun og veru, og vart
AUÐUR Á HEIÐI, eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. Hugljúf íslensk
ástarsaga, sem lesendur Heima er best kannast við.
Bók 335 Verð með söluskatti I lausasölu kr. 1.480,00
FRÆ, Ijóðabók eftir Ármann Dalmannsson. Bókin hefur að geyma
mikinn fjölda fallegra og vel ortra Ijóða.
Bók 342 Verð með söluskatti i lausasölu kr. 1.488,00
AKUREYRI OG NORÐRIÐ FAGRA, Kristján frá Djúpalæk skrifaði
texta. Gísli B. Björnsson valdi myndir og annaðist útlit bókarinnar.
Þetta er gullfalleg bók, full af glæsilegum litmyndum frá Akureyri
og nágrannabyggðum.
Bók 341 Verð með söluskatti í lausasölu kr. 2.594,00
sæmandi þjóð, sem ávallt
hefur tekið bókina fram yfir
ýmislegar aðrar nauðsynjar.
Vonandi ber þessi barátta
fyrir afnámi söluskatts af bók-
um tilætlaðan árangur til hags
fyrir alla unnendur bóka og
ritaðs máls í landinu.