Íslensk bókatíðindi - 01.12.1974, Side 8
Draumaráðningar ; Spilaspádómar. — [3. útg.] — [Rv.]
: Ingólfsprent, [1974]. - 119 s. ; 18 sm
Ób. : kr. 335,- [135.3
Drepa drepa ...—)• Einar Ólafsson.
Dúrilúri, kettlingurinn káti -> Erville, L.
Dönsk-íslensk vasaorðabók -> Hjörtur Halldórsson.
Dönsk lesbók -> Guðrún Halldórsdóttir.
Ef liðsinnt ég gæti -> Valgeir Sigurðsson.
Eftirlýstur af Gestapó -> Howarth, D.
Eggert Ólafsson f 1726
Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar um
ferðir þeirra á íslandi árin 1752-1757 / Eggert Ólafsson
samdi ; Steindór Steindórsson frá Hlöðum ísl. árið 1942.
— [Rv.] : ÖÖ, 1974. — 2 b. (xxxii, 365 ; viii, 296 s.) :
myndir ; 29 sm
Jón Eiríksson og Gerhard Schöning bjuggu frumútg.
til prentunar, og var hún gefin út í Sórey í Danmörku
árið 1772. - Þjóðhátíðarútgáfa 1974
Formáli / Steindór Steindórsson: 1. b., s. xiii-xxxii. -
Skrár : staðanöfn, mannanöfn, höfundar og rit, atriðis-
orð: 2. b., s. 267-96
Ib. : kr. 21.000,- (pr. á handgerðan pappír, í öskju)
Ib. : kr. 12.605.- (í öskju) [914.91
Egloff, Annamarie->
Þorleifur Einarsson. [Gosið á Heimaey, á þýsku.]
Der Heimaey Ausbruch in Text und Bild.
Eiðurinn -> Þorsteinn Erlingsson.
Einar Bragi f 1921
Þá var öldin önnur / [höf.] Einar Bragi. - Rv. : ísafold,
1973-
2. b.: Darraðardansinn í Suðursveit og fleiri þættir.
- 1974. - 275 s. ; 22 sm
Efni: Svipazt um í Suðursveit á 18. öld. - Darraðar-
dansinn í Suðursveit
Ib. : kr. 1670,- [949.1
Einar Bragi->
Stefán Jónsson. Björt eru bernskuárin.
Stefán Jónsson. Hjalti kemur heim.
Stefán Jónsson. Hjónin á Hofi.
Stefán Jónsson. Sagan af Gutta.
Stefán Jónsson. Það er gaman að syngja.
Stefán Jónsson. Þrjú ævintýri.
Einar Guðmundsson f 1931
Blærinn í laufi : skáldsaga / [höf.] Einar Guðmundsson
frá Hergilsey. - [Rv.] : ÖÖ, 1974. - 147 s. ; 24 sm
Ib. : kr. 1500.- [813
Einar Hákonarson ->
Guðmundur Böðvarsson. 1974.
Einar Már Jónsson f 1942
Mannkynssaga 1914-1956 handa framhaldsskólum /
[höf.] Einar Már Jónsson, Loftur Guttormsson [og]
Skúli Þórðarson. — Rv. : Bókmfél., 1973—
Síðara hefti: 1974. - (4), 145.-322., xx s. : kort ; 21 sm
Ób. : kr. 600.- [909.82
Einar Ólafsson f 1949
Drepa drepa ... / eftir Einar og Dag. - [Rv. : s.n.],
1974. - 20 s. : teikn. ; 24 sm
Ób. : kr. 1003.- [811
Einar Ól. Sveinsson f 1899
Fagrar heyrði eg raddirnar : þjóðkvæði og stef / Einar
Ól. Sveinsson gaf út ; myndirnar eru gerðar af Gunn-
laugi Scheving. - 2. pr. - Rv. : MM, 1974. - xvi, 291
s. : myndir ; 24 sm
Ib. : kr. 2100,- [811
Eins og ég er klædd-> Guðrún Á. Simonar.
Eiríkur Smith->
Sturla Þórðarson. Islendinga saga.
Eiríkur Tómasson->
Lancer, J. Höfuð að veði.
Eldvarnir -> Garðar Pálsson.
Eldvarnir um borð í skipum-> Guðjón Ármann Eyjólfsson.
Elínborg Lárusdóttir f 1891
Leit mín að framllfi : frásagnir af dulrænni reynslu
höfundarins, sýnum hennar og dulheyrn, ásamt óvenju-
legri reynslu hennar á sérstæðum miðilsfundum / [höf.]
Elínborg Lárusdóttir. - [Hafnarf.] : Skuggsjá, 1974. -
151 s. ; 22 sm
Ib. : kr. 1500.- [133.9
Elsa G. Vilmundardóttir f 1932
Skrá yfir ritverk dr Helga Pjeturss / safnað hafa og
tekið saman Elsa G. Vilmundardóttir og Samúel D.
Jónsson. - Rv. : Urð, 1974. - 102 s. ; 25 sm
Ób. : kr. 500.- [012
Emmusystur -> Slreatfeild, jV.
Endimörk vaxtarins : þáttur í rannsókn Rómarsam-
takanna á ógöngum mannkynsins / [höf.] Donella H.
Meadows [o.fl.] ; [þýð.] Þorsteinn Vilhjálmsson [og]
Finnbogi Guðmundsson. — Rv. : Mennsj., 1974. — 240
s. : myndir ; 22 sm
A frummáli: Limits to growth
Ób. : kr. 1650,- [301.3 +333
Enginn má undan líta-> Guðlaugur Guðmundsson.
Enn um okkur Kalla -> Örn Snorrason.
Erlendur Jónsson f 1929
Ljóðleit / [höf.] Erlendur Jónsson. — Rv. : ísafold,
1974. - 63 s. ; 22 sm
Ób. : kr. 600- [811
Erlingur Þorsteinsson ->
Þorsteinn Erlingsson. Eiðurinn.
Erville, Lucienne
Dúrilúri, kettlingurinn káti / eftir Lucienne Erville ;
Þórunn Bjarnadóttir þýddi ; Marcel Marlier mynd-
skreytti. — Rv. : Fjölvi, 1974 (pr. í Belgíu). — 19 s. :
myndir ; 26 sm. — (Keðjubækurnar ; 8)
Ib. : kr. 250.- [B 843
Erville, Lucienne
Haffi gíraffi og Randalín sebramær / eftir Lucienne
Erville ; Solveig Thorarensen þýddi ; Philippe Sal-
embier myndskreytti. - Rv. : Fjölvi, 1974 (pr. í Belgíu).
— 21 s. : myndir ; 26 sm. — (Keðjubækurnar ; 5)
Ib. : kr. 250.- [B 843
Evans, Idrisyn Oliver
Fánar að fornu og nýju / [höf.] Idrisyn Oliver Evans ;
með myndum eftir Jack Hayes ; ísl. þýð. Heimir Páls-
son. - [Rv.] : AB, 1974 (pr. á Ítalíu [Verona : Arnoldo
Mondadori]). - 160 s. : myndir ; 19 sm. - (Almenna
bókafélagið. Fjölfræðibækur ; 1)
Á frummáli: Flags
Ib. : kr. 672.- (til fél.manna) [929.9
The evolving limit of coastal jurisdiction / compiled,
introduced and annotated by Hannes Jónsson. - Rv. :
the Government of Iceland, 1974. - 128 s. : myndir ;
23 sm [341.4
Evrípídes
Þrjú leikrit um ástir og hjónaband : Alkestis ; Medea
; Hippolýtos / [höf.] Evrípídes ; þýð. gerði Jón Gíslason.
— Rv. : Mennsj., 1974. — 262 s. ; 22 sm
Inngangur : ævi Evrípídesar ; Evrípídes og helztu ein-
kenni leikrita hans: s. 7-40. - Gerð leikritanna þriggja:
s. 41-75. - Saga textans: s. 76-83
Ib. : kr. 1670.- [882
Eysteinn Asgrímsson 14. öld
Lilja / [höf.] Eysteinn Ásgrímsson ; útg. annaðist
Gunnar Finnbogason. - [Rv.] : Stafafell, 1974. - 113
s. ; 16 sm
Formáli / Gunnar Finnbogason: s. 5-13
Ib. :kr. 700.- [819.1