Ungt fólk takið afstöðu - 01.03.1995, Page 35
Forseti íslands er sam-
kvæmt stjórnarskránni og
hefðinni þjóðhöfðingi og
sameiningartákn, sem á að
vera hafinn yfir stjórnmála-
deilur og flokkadrætti. Ég
sé ekki ástæðu til að breyta
því.
Hefur pú farið á ræðunámskeið
og finnst pér pað mikilvægt?
Nei, nei.
Hvernig stendur norrænt sam-
starf í dag að pínu mati og
hvernig sérðu fyrir pér próun
pess á næstu árum?
Samstarf Norðurlandaþjóð-
anna hefur lengi verið sér-
stakt í samanburði við ann-
að milliríkjasamstarf. Norð-
urlöndin sameiginlega hafa
mun meiri áhrif á alþjóð-
legum vettvangi en unnt
væri fyrir hvert og eitt þeirra
um sig. Islendingar hafa
notið góðs af Norðurland-
asamstarfinu umfram aðra.
Nú hafa þrjár þessara þjóða
talið hagsmunum sínum
betur borgið innan hins
evrópska heildarsamstarfs.
Norrænt samstarf kann í
framtíðinni að snúast í meira
mæli um málefni þessara
ríkja á vettvangi ESB, þótt
samstarf á sviði menning-
armála í krafti sameigin-
legrar sögu og menning-
ararfleifðar kunni að vera
óbreytt.
Hver er pín skoðun á stefnu-
mótun í menntakerfinu með
tilliti til bóknáms og verk-
náms?
Islendingum er lífsnauðsyn
að halda uppi háum staðli
og gera strangar kröfur um
gæði almennrar menntunar
og sérfræðikunnáttu. Skóla-
kerfið verður að laga sig að
þessum kröfum. Það kann
ekki góðri lukku að stýra að
ætla sér að steypa alla í eitt
mót. Koma verður til móts
við þarfir, óskir og hæfileika
þúsunda ungmenna sem
myndu njóta sín betur í
lífinu að fengnu vönduðu
sérhæfðu starfsnámi. Þess
vegna á að auka vægi starfs-
menntunar.
Hvað vilt pú gera við LÍN og
fyrir Háskóla íslands?
Efnahagsleg og menning-
arleg framtíð okkar krefst
þess að framlög til mennta-
mála verði aukin á næstu
árum, jafnvel á kostnað
annarra útgjalda. Alþýðu-
flokkurinn mun beita sér
fyrir því að svo verði.Gera
verður áætlun um uppbygg-
ingu í skólamálum til nokk-
urra ára í senn. Tryggja þarf
að fjárveitingar til kennslu
við Háskóla íslands verði
sambærilegar við það sem
gerist í nágrannarríkjum
okkar. Koma þarf upp sum-
arnámskeiðum við skólann
og tryggja til framtíðar
rekstur Háskólabókasafns-
Landsbókasafns. En háskól-
ar eru einnig rannsóknar-
stofnanir og því þarf að fara
í saumana á skipulagi rann-
sóknarstarfs við skólann og
draga hingað erlent fé til
rannsóknar. Eitt brýnasta
verkefnið varðandi Lána-
sjóð íslenskra námsmanna
er að gerð verði óháð úttekt
á því hvernig hann nái sem
best markmiðum sínum.
Tilgangur sjóðsins hlýtur að
vera sá að enginn hæfi-
leikamaður þurfi að hverfa
frá námi vegna fjárskorts.
Finnst pér réttlætanlegt að reka
ríkissjóð með halla ár eftir ár
og velta skuldum yfir á fram-
tíðina?
Nei, einmitt þess vegna
hefur Alþýðuflokkurinn í
núverandi ríkisstjórn beitt
sér fyrir umtalsverðum
sparnaði og aðhaldssemi í
rekstri velferðarkerfisins,
einkum á sviði heilbrigðis-
mála sem spanna helming
ríkisútgjalda. HefðiAlþýðu-
flokkinn brostið kjark til að
gegna skydu sinni í þessu
efni hefðu öll sparnaðar-
áform ríkisstjórnarinnar
runnið út í sandinn. En
einmitt vegna þessara verka
verðskuldar Alþýðuflokk-
urinn stuðning ungs fólks
sem veit að ella hefði út-
þensla kerfisins verið fjár-
mögnuð með lántöku og velt
yfir á herðar ungu kyn-
slóðarinnar í framtíðinni. í
næstu kosningum mun því
reyna á það með óvenju
skýrum hætti, hvort ábyrgð-
artilfinning gagnvart fram-
tíðinni er nokkurs metin eða
hvort skrum og yfirboð má
sín meir í huga kjósenda.
Hvernig kynntist pií mak-
anum?
Ég sá hana fyrst í Gaggó-
Vest - aftanverða, því að ég
sat fyrir aftan hana. Svo
sneri hún sér við og bros
hennar lýsti upp sólkerfið.
Síðan hef ég verið í álögum.
Viá þökkum eftirtöldum aáilum stuðninginn
MtrgunblaMi
llrmjiirkiiiipMiiiur
Képamgsbær
Félagsstofnun stúdenta
linMuasjóiiir
SkómlsuninStepp
Seilabankinu
llróilliiliur
ALMNGISKOSNINGAR 1 9 9 5 • U N G T F Ó L K T A KI Ð A F S T Ö Ð U
35
VIÐTAL