Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Blaðsíða 12

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.04.1940, Blaðsíða 12
10 BLYSIÐ G. Gunnlaugsson: Þegar ég fór til Reykjavíkur. (Úr dagbók sveitapilts.) Ég er fjósamaður, og hvernig æm ég þvæ sál og líkama, þá ber ég það með mér, að ég er sveiíamaður í húð og hár. 0g ég er hreykmn af því. Tveggja vetra visrt í ónefndum héraðs- s)kó!a hefir ekki getað afvatnað rnína ómegnuðu sveitamamrssál. En hættum nú þessu rausi. Ég leit Reykjavík í fyrsta sinni eitt fagurt sunnudagskvöld í marz. Mér fannst ég vera kom- inn í anuan heim eða kannske á heimsenda. Það var skrýtið, að ég, sem alLa tíð hafði lapið sól- skinið hjá mínum andlegu og veraldlegu fjósdyrum, skyldi vera kominn til Reykjavíkur, — og sprikklandi af lífi í tilbót. — Ég vappaði að heiðarlegum og góðum sveitasið upp í bæinn, og roér var ýtt til og frá. Fólk- ið ta'a'ði mál, siem ég skildi litiu bet'ur en hebresiku. Það var horft á mig og hlegið. Ég man, að eim bliómarósiin gaf mér horn- auga og sagði síðan: „Ja minn araimialla, hvað þessi er „púgó“! Þeir, sem eru svona „sveitó", ættu heldur að fara í „strætó". En ekki vildi ég, saklaus sveita- s'ál, þetta. Og áfram hélt hinn fáfróði sveitamaður inn í fyrirheitna landið. Alltaf var ég að reka mig á, annað hvort á ljiósastaura eða á himinháa l'ögregluþjióna. Á Lækjartorg komst ég þió um síð- ir og aðeins með eitt glóðarauga. Þar sá ég nokkra gríðarstöra kassa á hjólum, en á kössunum stóð: „Heitar pylsur“. Stóðheiimid. hverjum vetri einu sinni, eftir því sem hentugt þætti. Á þessum mótum gæti skóla- fólk rökrætt vandamál sín. Hér í Reykjavík er þetta eink- ar hentugt, en skölar úti wm land, bæði í sveitum og kaup- túnum, ættu einimg að geta kom- ið svipuðu fyrirkomulagi á hjá sér. Slík mót mundu stuðla að því, að félögin legðu hvert um sig mikla stund á það að efla mælsku- list meðlima sinna. Björn Helgason.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.