Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Síða 14

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Síða 14
12 nijög eftir stéttuin. Verkamenn komast flestir ungir í fuilar tekjur sinnar stéttar og halda þeim svipuðum á meðan starfsorkan endist. En mestur liluti tekjuskattstillaganna kemur frá hátekjumönnunum, og í þá stélt komast menn að jafnaði ekki fyrr en eftir þrítugt, og há- ■mark tekna næst þar að jafnaði miklu seinna (um fimmtugt?). Af þessu leiðir, að greiðslugeta sjóðsins er minni en hún mundi vera með jöfnum iðgjaldagreiðslum frá l(i til 66 ára aldurs. Vextirnir verða minni, þegar hæstu iðgjöldin eru greidd seint á iðgjaldagreiðslutímanum, held- ur en þegar þau eru jöfn allan tímann. Þar á ofan eru margir dánir áður en þeir komist á þann aldur, þar sein iðgjaldagreiðslur eru að jafnaði hæstar. Nokkurt tillil mætti taka lil hreytingár iðgjaldsins et'tir aldri gjaid- enda með því að g'anga út frá, að hver maður greiði aðeins persónu- gjöldin fyrstu 9 árin, en úr því það hátt, að sama meðaliðgjaid fáist fyrir allt Iandið eins og það heíur raunverulega verið fyrsta 5 starfsár sjóðsins. í töflu ,V sést, að meðaliðgjald fyrir allt landið hefur verið kr. 11,84. 53,8% af því, eða kr. 6,10, eru persónugjöld. Til þess að finna lilsvarandi meðaliðgjald fyrir aldurinn 25 til 66 ára þarf að þekkja ald- ursskiptinguna á tímahilinu 1936—1940. Næst henni verður komizt með því að nota manntalið 1930. Þá voru á aldrinum 10 tii 24 ára 17 285 manns — 25 — 00 47 180 — Samtals 04 471 manns. Meðaliðgjaldið fyrir aldurinn 25 lil 66 ár má þá finna úr eftirfar- andi jöfnu. 6,1 X 17 285 + I 47 186 64471 “ 11”í4: þ. e. I = 13,26 kr. Svo sem eðlilegt er, gera lögin ráð fyrir sama lífeyri fyrir bæði kynin, og þarf því að finna, hver muni verða meðallífeyrir fvrir þau bæði til samans. Talsverður munur er á dánartíðni karla og kvenna. Af því og mismunandi fæðingarhlutföllum kynjanna leiðir mismunandi fjölda karla og kvenna á hinum ýmsu aldursskeiðum. Þar af leiðir aftur, að ekki er unnt að finna meðallífeyri fyrir ba>ði kynin með þvi að taka einfalt meðaltal af upphæðunum fyrir hvort kyn um sig. Þarf því að nota vegið meðaltal. Mætti nota skiptinguna við síðasta manntal lil jiess að vega með. ÖIIu hetra mun þó að nota aldursskiptinguna sam- kvæmt nýjustu íslenzkum eftirlifenda-töflum og margfalda tölur hvers kyns með fæðingarhlutfalli þess, ]>ar sem þær tölur sýna þá skiptingu, er vér miinuin nálgast í framtíðinni, að óbreyttu fæðingarhlutfalli og dánartíðni. Þótt eftirlifenda-töflurnar séu ekki fullkomnar, eru þær nægj- anlegar lil notkunar í þessu sambandi. Með hliðsjón af statistík áranna 1920 til 1935 hef ég komizt að þeirri niðurstöðu, að hæfilegt ínuni að vega með eftirfarandi tölum;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.