Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Qupperneq 17

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Qupperneq 17
lf) til að setja inn í formúlurnar í töflum, sem byggðar eru á reynslu ann- arra þjóða. Margar slíkar töflur eru til, en fæstar þeirra geta átt við hcr. Einkum eru vandkvæði á því að finna töl'lur, er nota megi við for- nnilu III. Það gæfi ekki miklar upplýsingar mn gjaldgetu sjóðsins. þótt farið væri að setja inn í formúlurnar tölur, sem vitanlegt er, að ekl<i eig'a \ið hér. Skal því látið nægja að taka eitt dæmi, sem ég lield, að sé ekki mjög fjarri réttu lagi Töflurnar eru í Statistisk Tabelværk, femte l’ække, Litra A Nr. 19 bl. 55*—57*. Eru þær byggðar á danskri reynslu um ahnenna dánartíðni á árunuin 1921 til 1930. Sín taflan er fyrir hvort kyn. Yexlir 4% p. a. Ef tölur lir þessari töflu eru settar inn í formúlu I, verður verðmæti iðgjaldanna lítið eitt of hátt metið. Það stafar af því, að töflurnar gera ckki ráð fyrir, að öryrykjar séu gjaldfrjálsir. Eftir þessum töflum er verðmæti iðgjaldanna á þeim tíma, sem ið- gjaldagreiðslur hefjast, kr. 171,87, en verðmæti einnar krónu árlegs ellilífeyris kr. 0,7416 fyrir hvern einstakling. Þannig ætti sjóðurinn að geta greitl hverju gamalmenni kr. 232 kr., ef ekkert tillit 0,/41b væri lekið til öryrkjanna. Sé hins vegar gert ráð íyrir, að 3/] hluti tekn- anna fari til þeirra, verða eftir 174 kr. handa hverju gamalmenni. Þannig þyrfti meira en helmingur gamalmennanna að verða réttinda- laus til þess að meðallífeyrir hinna yrði 400 kr. á ári. Þegar þessar tölur eru athugaðar, verður að hafa það í huga, á hvaða forsendum þær eru bvggðar. Af þessum forsendum er einna óvissasl um vextina, hlutdeild öryrkjanna í tryggingunum og frádráttarreglurnar. Þá ber og sérstaklega að hafa það í huga, að upphæð iðgjalda, vanhöld og kostnaður eru miðuð við reynslu áranna 1936-—1940. Iðgjöldin eru nú orðin miklu hærri en þau voru þá, og vanhöldin hafa farið minnk- andi. Hugsanlegt er, að sú breyting' verði að einhverju leyti varanleg, þóll aðallega muni vera uni hagsveiflufyrirbrigði að ræða. Varanlegar verðlagsbreytingar geta kollvarpað öllum útreikningum af þessu tagi. Hins vegar geta þeir staðizt, þótt venjulegar hagsveiflur haldi áfram að vera til, séu þeir byg'g'ðir á reynslu tímabils, sem nær yfir hálfa eða heila hagsveiflu. Nái (ímabilið aðeins yfir hálfa hagsveiflu, þarf það annaðhvort að byrja, þegar verðlagið er hæst eða þegar það er lægst. Ef hagsveiflurnar endurtækjust í svipuðu formi, gætu meðaliðgjöldin orðið jafnhá og' þau v'oru á því tímabili, sem útreikningarnir eru byg'gðir á. Meðalkaupmáttur fastrar lífeyílsupphæðar yrði þá einnig jafn með- alkaupmætti sömu upphæðar á þeim tíma, sem útreikningarnir eru byggðir á. Hinar geipilegu sveiflur á verðg'ildi peninga, sem átt hal’a sér stað á þessari öld, sýna ljóslega, að ekki er unnt að tryggja framfærslu gainal- menna og öryrkja með því að ákveða löngu fyrirfram, að þau skuli l'á fasta krónutölu á ári hverju. Væri þessi krónutala svo bá, að lnin nægði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.