Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Side 22

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Side 22
II. Rekstur Tryggingarstofnunar ríkisins 1941. A. Sameiginleg'ur rekstur. Samkvæmt 6. gr. laga um alþýðutryggingar greiða Lifeyrissjóður ís- lands og slysatryggingardeild sameiginlega % hluta af öllum kostnaði við Tryggingarstofnun ríkisins, en rikissjóður fyrst um sinn % hluta. Þó greiða Iífeyrissjóðir embættismanna, barnakennara og Ijósmæðra þann kostnað, er Trygg'ingarstofnunin ber vegna þeirra. Kostnaði Trygg- ingarstofnunar ríkisins er skipt í á aðalflokka, eins og ineðfylgjandi tafla sýnir. Alm. skrif- stofukostn. Innheimtu- laun Tufla 1. Læknis’- vottorð Greiðsla lil skattanefnda Styrkur til slysav. o. 11. Samlals Ár kr. kr. kr. kr. kr. kr. 1936 .. 59 225,57 22 361,45 5 813,00 3 000,00 90 400,02 1937 .. 91 694,09 23 554,68 6 373,00 10 000,00 4 000,00 135 621,77 193« .. 116 307,12 30 504,08 7 702,00 5 000,00 4 000.00 163 513,20 1939 .. 113 456,56 33 242,11 8 447,00 3 500,00 4 000,00 162 645,67 1940 .. 136 654,32 37 516,98 8 170,00 4 154,60 10 000,00 196 495,90 1911 .. 196 199,06 72 544,96 7 845,00 7 080,01 5 250,00 288 919,03 Almennur skrifstofukostnaður, svo sem launagreiðslur, húsnæði, rit- föng, prentun, síma- og burðargjöld, augiýsinga- og ferðakostnaður, fvrn- ing áhalda, örorku- og aldursvottorð Lífeyrissjóðs Islands o. f 1., nemur 1941 kr. 196 199,06, og stafar sú hækkun samanborið við lyrri ár mest- megnis af vaxandi dýrtíð, en sumpart vegna jiess, að kostnaður við út- gáfu fyrstu árbókar Tryggingarstofnunarinnar kemur á það ár. Saman- borið við meðaltal 1938 og 1939 nemur bækkunin um 71%. Innheimtu- laun, sem stofnunin greiðir, nema nú kr. 72 544,9(5, og er það næstum því tvöfðldun frá fyrra ári, sem stafar að nokkru af hærri iðgjöldum, en að allverulegu leyti af þvi, að innheimtumenn Lífeyrissjóðs íslands geta nú l'engið allt að 5%í innheimtulaun á móti 2% áður, og er það sarn- kvamit sérstökum samningi \ið félag béraðsdómara. Innheiintulaun af iðgjöldum slysatryggingardeildar eru óbreytt, ýmist 3% eða 6%. Útgjaldaliðurinn „Læknisvottorð“ er greiðsla til lækna vegna vott- orða um slys, þ. e. um að slasaði sé óvinnufær, og er greiðslan frá kr.

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.