Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Síða 25

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Síða 25
23 Það verður |>\í að lara aðrar leiðir til að meta gildi slysatryggingar- innar. Tafla 3 er um tryggingartíma í sjómanna- og iðntryggingunni frá 1932 til 1940. Tafla þessi er byggð á mannahaldsskrám og skipshafnar- skrám slysatryggingardeildar, og við skiptingu eftir starfsgreinum er reynt að fylgja aðalatvinnuskiptingu þeirri, sem Hagstofan notar við hin almennu manntöl. Til skýringar skal tekið fram, að svið tryggingarinnar hefur vikkað noltkuð á þeirn árum, sem skýrslan nær yfir. Trygging sendisveina hefst fyrst svo nokkru nenii árið 1934. Árið 1935 er aðeins talin hifreiðastjórn fyrstu 6 mánuðina, því að það ár var farið að miða innheimtuárið við 30. júní. í lausavinnu voru taldar 60 klst. i vinnuvikunni fram lil I. apríl 1936, en síðan aðeins 48. Til þess að g’eta reiknað til hve margra slysatryggingin nær, verður að g'era sér grein fyrir, hve langur meðaltryggingartíminn er. í manntalinu 1930 eru frainfærendur í hinum tryggingarskyldu starfs- greinum, þ. e. fiskveiðum, iðnaði og samgöngum, taldir 19 060, en verka- fólk þar af talið 14 759. Verkafólk við verzlun er lalið 677, eða verka- fólk samtals 15 436. Nú eru ekki allar starfsgreinarnar innan þessara flokka tryggingarskyldar, t. d. inatsala, dyravarzla o. fl. Á hinn bóginn cru fleiri tryggingarskyldir, t. d. .yfirmenn á skipum, einkabílaeigendur, hændur, sem vinna við sláturstörf í sláturhúsum, o. fl. Það er ekki hægl að gera sér nákvæina grein fyrir því, hversu miklu hvert um sig nemur, svo að reikna verður með áætlaðri tölu: 15 500. Einn liður er enn þá ekki athugaðui’, en ]>að er atvinnuleysið. Á. hinn bóginn má gera ráð l'yrir nokkurri fjölgun trygging'arskyldra frá 1930 til 1932. Ef lagt er lil grundvallar 15 500 trygg’ingarskyldir menn 1932, verður meðaltryggingartíminn 24 vikur á ári. Með sama hlulfalli ætti ttygg'ingin að hafa náð til: ári'ð 1932 15 500 árið 1935 19 800 árið 1938 24 10(1 — 1933 18 300 1930 20 200 — 1939 28 200 1934 19 400 1937 22 600 — 1940 29 400 Þessar tölur gel'a nokkra hugmynd um þróunina, en á hinn bóg'inn má alls ekki líta á þær sem öruggar upplýsingar um starfsmannafjölda við tryggingarskyldan atvinnurekstur, og stafar [mð, auk þess sem áður segir, m. a. af því, að vinrHvikuútreikningnum var breytt 1936, og' að það eftirlit, sem nú er með framtali, er orðið nákvæmara en það var 1932. Framfærendur voru alls taldir á landinu 1930 50 072, og ætla má, að þeim hafi fjölgað til 1939 upp í ca. 57 000. Ef slysatryggingin nær lil 29 400, er það yfir 50%, en að öllu athuguðu verður að telja líklegra, að slysatryggingin nái i mesta lagi til um 40% allra framfærenda, enda er fjölgunin um 4000 árið 1939 næsta óeðlileg, þar sem tryggingarsviðið vikkar ekki svo mjög' á ])eiin tíma. Að vísu hætast við tveir starfsflokkar, þ. e. ræstivinna og rakaraiðn, en sú aukning ætti að vera innan við 500 inanns. Skýringin á þessari
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.