Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Page 29

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Page 29
27 C. Sjúkratrygg'ingardeild. 1. Tala sjúkrasamlaganna. Síðan árbók Tryggingarstofnunar ríkisins fyrir árið 1940 kom út, liafa verið stofnuð sjö sjúkrasainlög í sveitarfélögum utan kaupstað- anna. Enn fremur skólasamlag í Reykholti. Fara hér á eftir nöfn þeirra samlaga, sem nú hafa verið stofnuð samkvæmt lögum um alþýðu- tryggingar, og' nöfn formanna samlaganna. /1. / kciupstöðum: 1. Sjúkrasamlag Akraness, fonnaður Þórhatlur Sæmundsson, 2. —— Akureyrar, formaður Sigtryggur Þorsteinsson, 3. —— Hafnarfjarðar, formaður Ólafur Þ. Kristjánsson, 4. ----- ísafjarðar, formaður Guðmundur G. Kristjánsson, 5. —*— Neskaupstaðar, formaður Jón Baldursson, 0. >---- Reykjavíkur, formaður Guðmundur 1. Guðmuudsson, 7. —— Seyðisfjarðar, formaður Emil Jónasson, 8. —— Sig'lufjarðar, fonnaður Hannes Jónasson, 9. ----- Vestmannaeyja, formaður Ástþór Matthiasson, 13. Utan kaupstaða: 10. Sjúkrasamlag Andakílshrepps, formaður Haukur Jörundsson. 11. ----- Biskupstungnahrepps, formaður Stefán Sigurðsson, 12. ----- Eyrarbakka, formaður Ólafur Bjarnason, 13. ----- F1 jótshlíðarhrepps, formaður Sveinbjörn Högnason, 14. ----- Gaulverjabæjarhrepps, formaður Dagur Dagsson, 15. ----- G,rímsneshrepps, formaður Stefán Diðriksson, 10. —— Hollahrepps, formaður Haraldur Halldórsson, 17. ----- Hraungerðishrepps, formaður Ingólfur Þorsteinsson, 18. ----- Hvolhrepps, formaður Björn Björnsson, 19. —— Iveflavikurhrepps, formaður Steindór Pétursson, 20. ----- Kjalarneshrepps, formaður Jón Valfells, 21. ----- Kjósarhrepps, formaður Mag'nús Blöndal, 22. —— Laugardalshrepps, formaður Bjarni Bjarnason, 23. ----- Lundarreykjadalshr., fórm. Þorsteinn Guðmundsson, 24. —— Mosfellshrepps, fonnaður Björn Birnir, 25. ----- Sandvíkurhrepps, formaður Sigurður Eyjólfsson, 20. ----- Sauðárkróks, formaður Guðmundur Sveinsson, 27. —•— Skeiðahrepps, formaður Eiríkur Jónsson, 28. —•— Staðarhrepps, formaður Jón Tómasson, 29. Stokkseyrarhrepps, formaður Helgi Sigurðsson, 80. ------ Svarfaðardalshrepps, 31. ----- Villingaholtshrepps, fonnaður Einar Gíslason,

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.