Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Síða 35

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Síða 35
Samkvæmt þessu hafa iitgjöld samlaganna á hvern meðlim numið því, sem segir í yfirliti því, sem hér fer á eftir, árið 1941. Til samanburðar eru teknar tölurnar fyrir árin 1937—1940. í yfirliti þessu eru aðeins tekin með þau heilu ár, sem samlögin hafa starfað og veitt réttindi. Tafla 12. Úígjöld á mcðlim. 1937 1938 1939 1940 1941 kr. kr. kr. kr. kr. Sjúkrasamlag Akraness 44,80 44,82 57,51 Akureyrar 59,46 54,91 52,99 57,15 73,89 Eiðaskóla 4,21 7,16 Eyrarbakka 29,96 Fljótshlíðarhrepps 6,40 12,29 13,48 16,79 Hafnarfjarðar 56,61 57,28 61,29 61,95 84,01 Hraungerðishrepps >> 19,86 23,74 Hvolhrepps J’ >» >> 17,61 17,74 ísafjarðar 58,68 59,69 55,01 59,02 72,21 Kjalarneshrepps >> >> >> 2,14 Laugarvatnsskóla >> „ 13,33 25,61 Neskaupstaðar 40,08 50,62 46,84 51,66 58,48 Reykjavíkur 64,07 69,53 68,52 73,41 91,69 Seyðisfjarðar 40,61 67,63 53,26 54,60 64,46 Siglufjarðar 62,58 49,06 48,52 56,02 76,05 Vestmannaeyja 61,22 48,31 48,45 51,20 78,07 Villingaholtshrepps >> >> ,, 18,80 21,42 Meðaltal fyrir öll samlögin 61,74 63,57 62,38 65,02 81,20 Útgjöldunum má skipta í útgjöld tiI sjúkrahjálpar og rekstrar- kostnað. Sjúkrahjálpin hefur kostað alls árið 1941 kr. 2 770 224,94 á móti kr. 1 793 203,40 árið 1939, hækkun rúm 54%, en rekstrarkostnað- urinn hefur numið kr. 377 845,90 árið 1941 á móti kr. 260 787,69 árið 1939, hækkun ca. 45%. Hækkun rekstrarkostnaðarins er því heldur minni en hækkun sjúkrahjálparinnar. Með sjúkrahjálpinni eru taldir styrkir til berldavarna- og heilsuverndarstöðva. Skipting útgjaldanna á einstaka liði sést af yfirlitsskýrslunum, tafla 13, hls. 34—37. Um einstaka útgjaldaliði skal þetta telcið fram: Læknish jálp. Alls nam lækniskostnaðurinn úrið 1941 kr. 891 120,52 ú móti kr. 554 986,88 árið 1939. Hækkun um 61%. Er það 28,31% af útgjöldum samlaganna á móti 25,36% árið 1940 og 27,02% árið 1939, 26,61% ái'ið 1938. Á hvern samlagsmann hefur lækniskostnaðurinn verið hjá hinum ýmsu samlögum eins og segir í töflu 14, hls. 38. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.