Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Side 49

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Side 49
47 einstakt sveitarfélag hefur lagt fram og hve miklu framlag Tryg'g'ing'ar- stofnunar ríkisins nemur á hverjum stað. Sem heild hafa framlög sveitarfélaganna og' Trygging'arslofnunar ríkisins og vextir ellistyrktarsjóðanna verið eins og tafla 24 sýnir. Yextir ellistyrktarsjóðanna g'ömlu eru taldir ineð framlagi Tryggingarstofn- unarinnar árin 1937—38 i samræmi við þágildandi lög, en árin 1939—1941 eru ]ieir taldir scrstaklega. Tafla Vi. Framlag Framlag Vcxtir sveitarfélaga Tryggingarst. ellistvrktarsj. Alls kr. kr. kr. k r. 1937 550 805,33 391 614,75 942 420,08 1938 982 300,45 388 519,31 1 370 819,76 Aukaútlihitun 1938 .... 223 171,50 84 330,30 307 501,86 1 019 771,01 403 825,58 89 001,69 1 512 598,31 1940 . 1 285 473,44 473 767.90 85 311,47 1 844 552,81 1941 1 493 510,54 650 570,80 84 605,93 2 228 687,27 Framlag Tryggingarstofnunar ríkisins hefur samkvæmt þessu verið 4.1,55% af heildarúthlutuninni árið 1937, 28,34% árið 1938, 27,42% við aukaúihlutunina 1938, 2(1,70% árið 1939, ef vextir ellistyrktarsjóðanna eru ekki taldir með sem framlag Tryggingarstofnunarinnar, en 32,58%, ef þeir eru taldir með, 25,68% árið 1940, ef vextirnir eru ekki taldir með, en 30,31%, ef þeir eru taldir með, og loks 29,19% og 32,99% árið 1941. Árin 1939, 1940 og 1941 fór úthlulunin, eins og' fyrr segir, frain í tveimur flokkum. Árið 1941 var alls úthlutað í I. flokki kr. 291 210,47, þar af framlag Tryggingarstofnunarinnar kr. 97 082,94 og vextir elli- styrktarsjóðanna kr. 84 605,98, en í II. flokki var alls úthlutað kr. 1 937 476,80, þar af framlag Tryggingarstofnunarinnar kr. 553 487,86. Um úthlutun i II. flokki sjá árbók 1940, hls. 56—57. (Aths. Smávægileg'ar hreytingar höfðu átt sér stað á úlhlulunum fyrir árin 1939 og 1940, en ekki var um þær kunnugt fýrr en eftir að Arbókin fyrir árið 1940 var komin út: 1939: í Reykjarfjarðarhreppi féll niður styrkur 2 gamalmenna, sain- lals kr. 365,08. í Snæfjallahreppi 5 gamalmenna, samtals kr. 1 216,05. t Ögurhreppi 1 gamalmennis', kr. 375,00, 1 öryrkja, kr. 600,00, samtals kr. 975,00, eða samtals í ísafjarðarsýslu 8 gamalmenna og 1 öryrkja, alls kr. 2 556,13. 1940: I Reykjarfjarðarhreppi féll niður styrkur I gamalmennis, kr. 12,52. í Snæfjallahreppi 4 gamalmenna kr. 824,00. I Ögurhreppi 2 gamal- menna, kr. 253,74, og 1 öryrkja, kr. 444,00, eða samtals kr. 697,74. Enn freniur féll niður uppbótarveiting til tveggja gamalmenna í Reykjarfjarðarhreppi, að upphæð kr. 128,85. Samtals lækkaði þvi út- hlutun í ísafjarðarsýslu til 8 stvrkþega um kr. 1 663,11.)

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.