Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Side 68

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins - 01.12.1941, Side 68
66 2. Lífeyrissjóður íslands. Eftirí’arandi tafla sýnir tekjur, gjöld og efnahag Lífeyrissjóðs Is- Jands árin 1936—1941. Tnfla 28. Yfirlit am rekstur u<j efnahag Lifeyrissjóðs Islands 1936—194-1. Tekj u r Gjölcl Eignir í árslok Lifeyris- sjóðsgjöld Vcxtir Aðrar lekjur Tekjur alls Kosln- nður Tekj u- afgangur 1936 667 163,58 422,84 » 077 576,42 20 795,57 656 780,85 656 770,85 1937 676 816,45 1 275,55 30,00 678 122,01 49 657,57 628 464,44 1 285 245,29 1938 728 568,60 31 694,56 )) 1 760 263,16 56 004,45 704 258,71 1 989 504,00 1939 629 795,16 59 192,12 » 688 987,28 50 489,71 638 497,57 2 628 001,57 1940 695 828,57 79 743,29 '10300,00 785 871,86 58 645,58 727 226,28 3 355 227,85 1941 1 231 965,62 109 158,46 )) 341 134,08 92 443,33 1 248 690,35 4 603 918,40 Með eignuin i árslok eru talin framlög Lífeyrissjóðs íslands til elli- launa og örorkubóta (nettó) ásamt vöxtum af þeim, þar sem þessi fram- Jög eru í raun réttri lán til ríkissjóðs og eiga að endurg'reiðasl síðar. Eru þau því færð sem innieign Lífeyrissjóðs hjá ellilaunareikningi, og nam hún í árslok 1941 kr. 961 562,53. Enn fremur eru talin með eignum í árslok 1940 óinnheimt lífeyris- sjóðsg'jöld, og' vísast um þau til reiknings Tryggingarstofnunarinnar aft- an við árbókina. Eignir ellistyrkiarsjóöanna gömlu, sem eru í vörzlum Tryggingar- stofnunar ríkisins, voru í árslok 1941 kr. I 632 922,76, í árslok 1940 kr, 1 635 034,48, en kr. 1 632 267,64 í árslok 1939. Var birt skrá yfir alla sjóðina í fyrstu árbók Tryggingarstofnunarinnar, sem kom út árið 1941, og er ekki ástæða til að birta hana að nýju, þar sem breytingar eru sáralitlar. E. Lífeyrissjóðir embættismauna, barnakennara og Ijósmæðra. 1. Lífeyrissjóður embættismanna. Eins og tafla 29 ber með sér, hefur þessi sjóður nú starfað í 22 ár, og hefur hlutdeild hans í elli- og örorkutryggingu embættismanna smám sainan aukizt, en eftirlaunagreiðslur ríkissjóðs minnkað að saina skapi. Mun nú láta nærri, að lífeyrir nýrra lífeyrisþega sé tvöfaldaður á við eftir- laun þeirra úr rikissjóði, en eftirlaunagreiðslurnar munu þó haldast enn, meðan á lifi eru embættismenn, sem komnir voru i embætti fyrir 1920. Sjóðurinn er nú að upphæð um kr. 2 116 þús„ sem mestmegnis er í veð- t) Hækkun verðbréfa í nafnvcrð.

x

Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tryggingarstofnunar ríkisins
https://timarit.is/publication/1877

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.