Heimili og skóli - 01.08.1946, Page 14
84
HEIMILI OG SKÖLl
Legar iíða tekur að haustnóttum og
skólastarf stendur fyrir dyrum, fara að
landaþjóða. En það, sem hér veltur á
að verulegu leyti, er það, að unglinga-
deildirnar geti boðið upp á svipað
nám og efsti bekkur barnaskólanna
befur gert, og þó vitanlega heldur
fyllra. Einkum er þetta nauðsynlegt að
því er allt verklegt nám og líkamsrækt
snertir, því að það er einmitt á þessum
árum, sem fjöldinn allur, sennilega yf-
ir 2/3 hlutar alls skarans, þarfnast
fyrst og fremst handiðjunnar sér til
þroskagjafa og sálubóta. Það er því
höfuðnauðsyn, að hin lengda námskrá
og fyllri skólaskylda gleymi ekki þessu
í öllu bókaflóðinu. Og það má ekki
framkvæma skyldu 15. ársins fyrr en
séð er fyrir því, að verklega kennslan
geti orðið einn af höfuðþáttum náms-
ins. Annars tel eg verr farið en heima
setið.
rifjast upp ótal vanadmál frá síðasta
vetri, og mun þá sú spurning ofarlega
í huo- flestra kennara, hvernia; fara eigi
að því að vekja námsáhuga barnanna,
svo að þau leggi sig fram við námið,
hæði í skólanum og heima og góðum
árangri verði náð. Og svo þegar á
hólminn er komið, er margt reynt með
misjöfnum árangri, og vonir og von-
brigði skiptast á.
í íslenzkum skólum, sem hafa mun
styttri námstíma en víðast hvar tíðkast
í nágrannalöndunum, verður ekki hjá
því komizt að ætla börnunum eitt-
lrvert heimanám, en einmitt í sam-
bandi við það eru einhverjir mestu
örðugleikar skólanna. Vanræksla á
þessu sviði skapar kennurunum ekki
aðeins vonbrigði og óþægindi, heldur
hefur hún fyrst og fremst alvarlegastar
afleiðingar fyrir börnin sjálf. Þarna
geta heimilin veitt mikilvæga aðstoð. í
fyrsta lagi með því að fylgjast með